Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 27
Prestana og tók þó til bœna. — Mér finnst það einkennilegt, að í það er alltaf vitnað Þorsteini til hróss, hvað hann hafi verið mikið a móti prestum og trúmólum, en Það er aldrei minnzt ó hitt, hvernig Þann var orðinn seinast. Hann orti nú sólm ó banasœnginni. -— Manstu, hvernig hann byrjar, Sa sólmur? — Nei, ég man það nú ekki, en Þann orti þessa vísu líka — ó bana- scenginni: --Og nú fer sól að nólgast œginn, og nú er gott að hvíla sig og vakna upp aftur einhvern daginn með eilífð glaða kringum sig." Mér finnst þetta ekki lýsa neinni vantrú. Ég get sagt þér eina sögu um Matthías og séra Skúla: Matthías Þernur einhvern tíma að Breiðaból- st°ð, og þó er mamma úti ó túni UJeð vinnukonunum. Þó segir Matt- 'Qs: „Mikið er það, séra Skúli, jafn akur maður og þú ert, að þú skulir ata dóttur þína ganga í öll verstu Verk með vinnukonunum." --Ekki er víst, að það sé svo illa ^ert-" segir séra Skúli. „Það getur Ve' skeð, að hún komist einhvern 'lrna í þó stöðu, að hún þurfi þess ag kunna verkin." — Þeir voru ^attúrlega ekkert ósóttir þó, bœtir alldór við og smóhlœr. , , Mér skilst nú, að séra Matt- 'Qs hafi metið séra Skúla. — Jó-jó, hann talar ókaflega virðulega um séra Skúla og eins um þœr sysíur, konu hans og systur hennar, Ragnheiði, sem var móðir Gríms í Kirkjubœ, Þorsteins ó Mó- eiðarhvoli og þeirra systkina allra. Hann sagði, að þœr hefðu verið eins og enskar hefðarkonur. Það var alltaf vitnað í það um konuna ó Móeiðarhvoli, að hún hefði komið oftar í hesthúsið heldur en í fjósið. Hún var svo mikið fyrir hesta, enda urðu þeir hestamenn, afkomendur hennar. Tamur er barnsvani — Þú hefur nú verið alinn upp í kristinni trú? segi ég. — Jó, það held ég óreiðanlega, anzar Halldór, og líklega þykir honum spurningin ekki hóttvls eða spakleg. 313
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.