Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 30
ó prenti, að þetta eigi að heita Hof- hólar. Ekki veit ég, hvaðan það er komið. Það er ósköp margt, sem fer forgörðum. Það deyja út örnefni með mér, bœði í Hestfjalli og hér. Um þau veit enginn til fulls, sem ekki er von. — Hann er nú farinn hóll inn, sem uppóhaldsreiðhestur sýslumannsins var heygður í, hér austur með tröðum. Það eru mörg örnefni hér í túninu. Eitt var Sölku- tóft. Þar hafði búið tómthúskerling, eins og víða var ó bœjum. Og þó held ég ólfhóllinn sé hér fyrir neðan, sem ald;ei mó sló. Það kom hér kaupakona eitt sinn. Þó hafði hóllinn verið sleginn, og strax og hún kemur út að raka fyrsta daginn, þá dettur hún niður af hömr- unum. Það molaðist á henni fóturinn. En hún fékk góðan lœkni. Það hefði verið talið nú á dögum a.m.k. Eftir sex vikur staulaðist hún við hrífuna. Hér í berginu eru dagsmörkin, Nónstrýtur, Hádegi og Miðmunda- klettur og þetta fram eftir götunum. Kveðja til Sigurðar Nordals Sveinn spyr að, hvort ekki séu ein- hverjar sérstakar gestakomur frá- sagnarverðar. Jú, þœr eru margar. — Mér er nátíúrlega sérstaklega minnisstœð koman hans Sigurðar Nordals hérna um árið, þegar hann var að taka saman bókina um hann afa sáluga. Ég held hann hafi verið hérna í hálfan mánuð og þau hjón- in bceði. Ég er ekkert að tala um móttökurnar. Það hefur sjálfsagt allt verið í veikleika. Við kynntumst nú lítið þá, en hann kom hér oft seinna. Við hittumst hérna fyrir einum fjór- um árum, og það verður líklega í síðasta skipti. Þá fór ég að heiman, aldrei þessu vant, varð að fara upp að Borg. En á leiðinni fram eftir mœti ég Sigurði Nordal og frú. Þetta var um hávetur. Hann hafði verið í einhverri veizlu og sagði bara: ,,Ég stalzt til þess að fara fram efíir og hitta þig." — Það urðu fagnaðar- fundir, verð ég að segja. Það var ekki gott veður, en við töluðum þó mikið saman. — Þetta er skínandi maður, segir Halldór enn eftir nokkra þögn og virðist hugsi við endur- minninguna. Við förum að rifja upp aldur Sig- urðar. Og Halldór segir: — Hann átti merkisafmœli fyrir stuttu. Ég held hann hafi orðið átta- tíu og fimm ára. Mig langaði til að senda honum skeyti. Það varð aldrei af því. — Ég hélt það mundi kunna svo illa við sig innan um þessa merkismenn, sem vœru að senda honum kveðjur. Skáld og förukona — Jú, það eru margir, sem hafa komið hér, bœði útlendir og inn' lendir. Það komu hér tveir útlend- ingar 1930 og voru hér lengi. Ann- ar var Oberstlöjtnant Wegener. Hinn var skáld og sendi pabba tvœr bcek- ur eftir sig. Þœr voru hérna urn heimilið mest, hestana hérna °9 fólkið. „Sigurd Thorleifssons heste hét sagan. Þeir könnuðust við sig, strákarnir hérna, þegar hann lýstl þeim þar. Hann hét Svend Fleuron- Þeir voru feiknarlega, ósköp ólíkir 316
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.