Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 34

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 34
orðinn gamall og var að lesa upp: „Halldór Gunnlaugsson: íslenzka 6, — danska 6 . . — Það var sem sé sex í öllu, svo að honum fipaðist. Hann hélt, að þetta vœri ekki rétt lesið. Þetta þótti höfðingleg eink- unn. Það voru ótta gefnir. Og með þetta var ég nœst efstur. — Þetta var mikill gœðamaður, Steingrímur, bœtir Halldór við, og er auðfundin hlýjan í rómnum. — Þar er allt í þessu skemmtilega blandi góðvildar, hógvœrðar og spaugs, sem stundum beinir spjótum að sjólfu sér. Ég kannast við það fró Skúla. Halldór segir, að þeir bekkjar- brœður hafi verið orðnir þrjátíu sein- ast, því að margir komu að norðan seinna. Hann fer að spyrja, hvort ég hafi ekki þekkt einhverja þeirra og nefnir Sigurgeir biskup. Þá rifjast upp, að biskupinn dó haustið 1953, sama ár og þeir bekkjarbrœður minntust 40 ára stúdentsafmœlis. DyggS og ódyggð — Þetta eru afskaplega breyttir tím- ar, segir Halldór síðan. — Eigin- lega hreint engin leið að bera neitt saman. Þegar ég spyr, í hverju það komi fram helzt, þá segir hann, að það birtist í öllu framferði manna og tilverunnar. — Þetta gengur allt saman svo öfugt. Það, sem var kallað dyggð í mlnu ungdœmi og ég var alinn upp í sem dyggð, það er orðið ó- dyggð núna. — Já, eins og hvað? — Eins og vinnan, t.d. Fólk má svo og svo oft ekki vinna nema með leyfi. Áður var það álitin ein- hver mesta dyggð að vera vinnu- samur. Hvernig á að hugsa sér, að fólki geti batnað sjúkdómar, ef þa® má ekki vinna? Hann tekur dœmi af manni, sem er drykkjusjúkur og hvergi fcer að vinna. — Sllkum manni getur ekki batnað, segir hann. — Var þetta nú álitin nokkut vinna í þá daga að vera í skóla- — Nei, það var ekki álitin vinna. Hitt er annað mál, að okkur fannst það vera þá, ef námið var tekið alvarlega. Við sátum sex klukku- tíma í skóla alla daga. En hven®r hefur unga fólkið tíma til að l®r° núna? Það skil ég ekki. Ekki er Það á kvöldin. — Þá er sjónvarpið- Þó segist Halldór hafa heyrt góða sögu af tveim drengjum I fyrra. ^e>[ þurftu að ná prófi og fengu e^r' pilt til að hjálpa sér. Fyrsta skilyrði' sem hann setti fyrir hjálpinni, var' að þeir hinir horfðu ekki á sjónvarP á kvöldin. Sá skemmtilegasti tími Svo er vikið aftur að skólanum. — Ég eignaðist þarna ýmsa vin' í skólanum, sem ég gleymi a\dfe[' Og þó furðar mig mest af öllu því, að ég fekk skeyti frá e'nurn skólabróður mínum, þegar ég v° sjötugur. Mér hafði að vísu aiitö verið mjög vel við hann. Við v°r um saman hjá séra Friðrik og ty'9,. umst alltaf að úr því, en við höfð- um lítið hitzt eftir það. Við hitturn . á Þingvöllum 1930, en líklega al r síðar. — Svo fekk ég þetta fyrl 320
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.