Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 46

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 46
Gamla Pálskirkja í Edinborg. er talið, að messur hafi verið fluttar samtímis, bœði á efri og neðri hœð ullarskemmunnar, og jafnvel hafi hún verið hólfuð í smáklefa, þar sem fjórir gátu verið. Hurðir voru á gátt á hólfum þessum, en prest- urinn messaði í miðri skemmunni. Við dauða Karls III. varð lát á þessum þrengingum, en það varð með þeim hœtti, að biskupakirkju- menn hétu að biðja fyrir Hanover- œttinni og skyldu nöfn nefnd. Þegar svo þetta var gjört í fyrsta skip11 í ullarskemmu Páls postula, drukkn- aði bœnargjörð prestsins í stununm hósta og snýtum. A hinum vondu dög kirkjunnar í Skotlandi I að ungur, amerískur hóf nám í Háskólanum í Edinbotg- Hann spurðist fyrir um það, ^var hann gœti fundið sóknarkirkju bis upakirkjumanna. Var honum ” fylgt með leynd og varúð til u^ar um biskup0 oar svo vi8» lœknastúdent 332

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.