Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 52

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 52
Jesús í sínu „nýja lögmáli" þess, að hugarfar manna sé allt helg- að af vilja Guðs. Krafan er í raun svo geysiþung, að engum manni er af sjálfsdáðum fcert að uppfylla hana. M.ö.o.: Hið nýja lögmál Jesú nem- ur hið fornhelga lögmál sjálfsréttlœt- ingarinnar úr gildi. Hvað kemur svo í staðinn fyrir þetta fornhelga lög- mál? Orðalag Jesú er bezti lykill, sem völ er á til skilnings á hinu nýja réttlœti, réttlœti hans: „Þér hafið heyrt, að sagt var — e n é g s e g i yður." Hér vísar hann annars vegar til lögmálshefðarinnar, sem allir þekktu, en hins vegar til þess, að hann, maðurinn Jesús frá Nazaret, hafi v a I d til þess að skera úr því, hvernig lögmálið skuli skýrt og skilið. Jesús opinberar hér, að hann sé Herra lögmálsins. Hann er Messías. Hann er Kristurinn, — hinn Smurði. HLUTDEILD í FULLKOMNU RÉTTLÆTISVERKI KRISTS Áður var á það minnst, að tilraunir manna til að móta sitt eigið réttlœti hefðu mistekizt vegna þess, að mann- eskjuna sem slíka skorti vald og afl til að framfylgja hugmyndum sínum og hugsjónum. Hið „húmanistiska" réttlœti, sem náttúrurétturinn er ein- mitt gott dœmi um, hefir alltaf leitt manneskjuna í ógöngur í stað þess að bjarga. Þegar Kristur Jesús hins vegar setur fram nœr óuppfyllanlega kröfu sína, þá gerir hann það með þeim hœtti, að hann uppfyllti kröf- una sjálfur. Hann auglýsir þannig, að réttlœti hans tekur langt fram réttlœti hinna ágœtustu manna, og réttlœti hans er í raun a II t a n n - a ð en það, sem beztu manneskjur geta sœtt sig við að kalla réttlceti- Með lífi sínu og dauða sannaði Krist- ur Jesús það, að hann boðaði mönn- um ekki einungis hið fullkomna réttlœti, — heldur — að hann hafði einnig vald til að uppfyM0 þ a ð , — en hugmyndir um réttlceti eru heldur léttvcegar, ef vald og afl til framkvœmda skortir. Réttlœti Krists Jesú er þannig fullkomið, þar sem vort eigið réttlceti er allt í molum. Þar eð Kristur Jesús uppfyllir sjálfur réttlcetiskröfuna í vorn stað, er krafa hans aldrei einungis yfirlýsing um það, sem við eigum að gera, heldur alltaf um leið tilboð um hlutdeild 1 hinu fullkomna réttlcetisverki hans- Það er einmitt þetta, sem sýnir IioS' ast, að réttlœti Krists er eðlisólíM öllum tilburðum manna í réttlœtisátt. 'rS — Af þessum ástœðum getum vl° sagt, að réttlœti Guðs opinberast með krafti fyrir Krist Jesúm. Það er í rauninni nokkuð sama< hvað við nefnum tilraunir manna til sjálfsréttlœtingar, hvort þœr erU nefndar „náttúruréttur", socialism1 eða fariseismi, — því að, — þe9dr á reynir, er uppfylling réttlcetiskro unnar alltaf háð mannlegum vel leika. Þess vegna er hjáIprceðistiIb° Krists Jesú hin eina opna og ^œra leið til réttlœtis og um leið réttlcet ingar. Það er leiðin til réttlcetis, sern er framkvœmt af því afli og val sem nauðsynlegt er. Þetta er og fyr'r heitið, sem ummœli Jesú birta og það fyrirheit er líf undir vald' Guðs, líf í trú á Krist Jesúm. 338

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.