Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 57

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 57
nceststœrstu þjóð Austurlanda, Ind- verjum, er neyðin meiri, ef verða má, en í Kína. Sama er að segja um Afríkuþjóðirnar flestar. Já, svona er óstandið yfirleitt með heiðnum þjóð- um. Neyðin er jafnvel engu minni ójá annari eins menningarþjóð og Japanar eru, þó að með öðrum hœtti sé. Hvað höfum við svo fram yfir heiðnu þjóðirnar annað en Guðs orð? Guðs orði og engu öðru er það að þakka, að ekki er eins ástatt hjá °kkur í öllum efnum og heiðnum 'öndum. Allt, sem bezt er og göfug- ast í þjóðlífi íslendinga, er ávöxtur ^nstindómsins, Guðs orðs, — sem °kkur hefir verið trúað fyrir, til þess við flyttum það öðrum. Við höf- Urn rœkt þá skyldu slœlega. Því ^neiri er nú okkar skuld við heið- in9iana. r 9 var fyrir mörgum árum, löngu aður en ég varð kristniboði, staddur a kúarmóti þar sem þetta mál var fii umrœðu. Norskur guðfrœðingur, sem ekki var þó kristniboði, talaði ut frá orðum Páls í Róm. 1. 14: ,,Ég er í skuld bœði við Grikki og útlend- 'n9a, vitra og fávísa. Svo er og ég Vhr mitt leyti fús til að boða fagn- aðarerindið —Mér er það ógleym- aniegt, er hann bað samkomuna alla að taka undir með sér og segja upp- hátt: „Ég er í skuld." Vissulega erum við i skuld við alla, sem eru án Guðs orðs og án Krists. „Enginn kemur til Föðurins nema fyrir Hann. — Ekki er hjálprœði í neinum öðrum, því að eigi er heldur annað nafn undir himninum, er menn kunna að nefna, er oss sé œtlað fyrir hólpnum að verða". Leikur svo nokkur efi á, hver sé skylda okkar gagnvart þúsund millj- ónum manna, sem enn eru án Krists! Og á því, að kristniboðið sé hið mikla meginverkefni kirkju Krists I heiminum! Ættum við nú ekki að fara að biðja Guð að kalla fleiri unga íslend- inga til þess að helga sig kristni- boðinu? Ættum við ekki að hvetja trúað fólk til þess að leggja meira af mörkum til þess, svo að ekki þurfi að fá erlend kristniboðsfélög til þess að launa eina kristniboða okkar og kosta ferðalög hans, enn- fremur að kosta að miklu leyti nám eina kristniboðaefnis okkar? Er ekki auðmýkjandi fyrir okkur ef hann verður að fara til heiðingjanna á veg- um erlends félags, sem kostar yfir 100 kristniboða til starfs? Mundum við síður en Norðmenn fá það end- urgoldið margfalt af Guði, sem hon- um er fórnað? bókinni Ó dögUm. ,,14 ár 1 Kína". Margf er breytt frá árinu 1936, en í höfuSatriSum á efni hennar við nú 343

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.