Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 61
Það eru hörð örlög, sjeð írá vor- Urn mannlega sjónarhóli, að vera kippt brott frá þýðingarmiklu starfi, °9 búa síðan meira en þrjá áratugi v'ð heilsuleysi, unz lœknirinn allra ^eina kallar öldunginn á nírœðis- a'dri til hinnar miklu endurnýjunar. tvennt var það, sem átti mestan báttinn í að styðja hann og styrkja. ^nnað var hjálp hinnar mikilhœfu °9 andlega styrku konu, frú Sigríð- ar Björnsdóttur, sem ásamt börnum þeirra hjóna og skylduliði þeirra 9erðu honum hverja líðandi stund sy° góða, sem unnt var. Hitt var Su lífsskoðun og trú, sem hann hafði hleinkað sér, bœði út frá lœrdómi Slnum, íhugun og reynzlu. í bókinni "^Efiár", sem hann ritar eftir að hafa verið veikur maður árum saman, ger- 'r hann grein fyrir skoðun sinni á eiminum og mannlífinu í þrem köfl- Urrj/ er nefnast „Musteri vísindanna", "Lífsskoðun mín" og „Brautin". Þess- Jr ^aflar bera höfundinum vitni sem Cerðum og fjölvísum menntamanni, Sern hefir kynnt sjer skoðanir og 1 Urstöður sumra merkustu vísinda- ^anna og heimspekinga, er á vorri °ð hafa fjallað um sál og líkama, arjda og efni. Hvort sem lesandinn ~I Sr a niðurstöður hans í einu eða u, skiftir ekki meginmáli, heldur hitt, að hjer kemur höfundurinn fram sem sannur fulltrúi þeirra mennta- manna, sem þrá að finna samrœmi og samband milli hins efnislega og andlega í tilverunni, raunvísinda og trúarlífs. Dr. Eiríkur hefir mikla trú bœði á raunvísindum aldarinnar og hugvísindum Austurlanda, en niður- staða hans er að lokum þessi: „Hreinrœktaður bœnamaður, hin fagra biðjandi sál, getur gengið ör- uggur gegn ástríðuher, gegn örðug- leikum og vandamálum. En menn láta ekki erfiðleikana hasla völlinn. Menn mœta ekki til hólmgöngu á þeim feldi. Hinn hreini og einlœgi bœnarandi og hin brjóstvitra íhugun og hugleiðing hasla völlinn og á þeim vettvangi verða erfiðleikarnir að lúta í lœgra haldi. Andstreymið og vandkvœðin hverfa sem hjela eða hrím í sólskini hins œðsta kœrleika og lunderni drottins, Jesú Krists, verður ríkjandi einkenni skapgerðar- innar." Hjer lœt ég staðar numið. Línur þessar eru ritaðar í þakklátri minn- ingu manns, sem átti allt í senn, raunvísindalega hugsun og spá- mannlegan eldmóð, heimspekilega ígrundun og barnslegt guðstraust. -—■ Jakob Jónsson. 347
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.