Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 62

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 62
Dr. BJARNE HAREIDE: Ábyrgð kirkjunnar í uppeldi Hér verður fyrst að skýra hugtakið ,, k i r k j a Við höfum þó jafn- framt í huga íslenzku kirkjuna, þjóð- kirkju, sem heita má að allir telji sig til. Hinar lúthersku þjóðkirkjur ala með sér djarfa konungshugsjón: að gera allar þjóðir að lœrisveinum. Þœr leggja ekki svo mjög áherzlu á að vera „hreinar" kirkjur. Þœr hafa aldrei haft sérlega mikla trú á því, að hœgt vœri að setja saman „hreinan" söfnuð. Ein tilraun var gerð í þessa átt, svo vitað sé. Lúther vildi gjarnan hafa sérstakar guðs- þjónustur, þar sem aðeins vœru sannir játendur trúarinnar, „Eine Samlung . . . die so mit Ernst christ- en wollen sein" (Deutshe Messe 1526). En hann kvartar um það, að hann hafi ekki söfnuð til þessa. Þessi hugsun, um sérstakar guðs- þjónustur, um altarissakramentið, þar sem hinir trúuðu gœtu komið saman til þessarar dýru máltíðar og sömuleiðis játast undir kirkjuaga, bjó með honum í nokkur ár. Hann varð fyrir vonbrigðum. Hann hafð' gjört sér í hugarlund, að þetta gœtl orðið veruleiki með því að notfcerö sér visitaziurnar, Þetta urðu hin mestu vonbrigði. Ástand safnaðanna var slœmt. Þar kynntist hann vaP' þekkingu, og skilningsleysi á fagn' aðarerindinu skelfdi hann. Veruleik' inn um samfélag trúaðra virtist mjög fjarlœgur. Hvað var það þá, sem Lúther sa meðal meðlima kirkjunnar? Það, a þeir voru aðeins sem t r ú n e m a r ■ Lítil merki sáust um það, að kirkjan vœri congregatio sanctorum heldu' ncer eingöngu congrega* catechumenorum. ^55 vegna varð guðsþjónustan að ver° trúboðs-guðsþjónusta, opinber gu®s þjónusta, þar sem kristinn maður a? ókristinn voru hver með öðrum (<< Christen und Unchristen bei eina e stehen und zu hören"). Þetta ha a síðan orðið örlög og mögaleik0 348

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.