Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 63

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 63
hinar lúthersku þjóðkirkju. í henni er þjóðin, að kalla, en flestir eru a trúnema-stiginu og skírðir ó því stigi. Norðurlanda-kirkjurnar þurfa horfast í augu við þetta í starfi S|nu, ekki sízt í uppeldi. Kirkjan ber þannig óbyrgð ó nœr °Hum börnum og unglingum Norður- 'anda. Ekki aðeins ber hún óbyrgð a börnum, sem koma fró trúuðum ^eimilum, kristnum ungmennum, þeim, sem rœkja kirkju, þeim, sem ^ofa óhuga ó trúnni, heldur einnig ^eim, sem kirkjan er framandi fyrir, ^inum kœrulausu, þeim, sem tala n'ðrandi um hana og ósaka, þeim, ^ern teljast afbrotaunglingar og Peim, sem eru uppteknir af kynór- JJ> fíkniefnum og drykkjuskap. 'rkian hefir tekið alla þessa menn UPP ó arma sina til að bera óbyrgð a þeim, Þetta er sú mesta óbyrgð, ^em hugsast getur, óbyrgð ó lífs- Qttum og sóluhjólp. Því að kirkjan hefir gjört heit og gjörir heit við i , --- » I............~.. ' lrnarlaugina! Það er mikilsvert, að ^innast þessa vel í þessum hug- e'ðingum okkar. Þessi œska er ekki j^9estir og útlendingar", þau eru ^arn kirkjunnar. Kirkjan er því ekki nalgast ókunnuga í kennslu sinni 9 uppei,-)^ g^i^j trúskiptinga, heldur S'na eigin trúnema, ^^irkjan er móðir. Víst er 9'nhluti þessara barna hennar ^ima hjó henni. Þau vitja henn- sialdan, mjög sjaldan. Hin gamla lr mó þakka fyrir, ef hún sér a stórhótíðum. Þau telja sig ^ ekki hafa tíma til þessarar i nar. Þessi móðir mó einnig hafa t>Qð °9 lóta ekki á sig fá, að megin- hluti barna hennar sýni henni ekki einu sinni tilhlýðilega virðingu. Þó kemur það fyrir, þótt mjög sjald- gœft sé, að þau koma — öll. Það er, þegar stórir og sérstœðir áfang- ar eru í œvi þeirra: Þegar þau stofna heimili, þegar þau vilja skira börn sín eða ferma þau, og undantekn- ingarlaust, þegar lagt er upp í hinstu ferð — til grafarinnar. Þá er enginn, sem getur framkvœmt og gert það, sem gera þarf jafn vel og hin gamla móðir. Þar er stíll og alvara, svo sem vera ber á slík- um stórstundum. I öllu þessu hefir kirkjan verið þolinmóð og góð, svo sem gamalli móður hœfir. Hún hefir auðmýkt sig, minnzt aldurs síns og hugsað: „Ekki er annars að vœnta, eg er gömul orðin og hefi ekki tök á að fylgjast með." Og hún sezt niður, horfir út um gluggann — og bíður. Hefir þá kirkjan brugðizt í uppeldi sínu? Hefir hún ekki verið of lítillát í þess- ari afstöðu? Móðir á einnig rétt á börnum sínum og börn hafa skyldur við móður sína. En þau sýna þetta ekki, flest þeirra. — Hvi ekki? — Svar: Af því að þau eru horfin henni sakir dekurs. Kirkjunni hefir sýnilega orðið á hin sama skyssa og flestum uppal- endum. Annað hvort hefir hún verið of ströng eða of eftirlát. Fyrst var kirkjan of ströng — bœði í aga og með þvingun margs konar. Fyrri tíðar kynslóðir höfðu vöndinn yfir sér, þangað til nútíðar- maðurinn varð myndugur. Þá braust 349
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.