Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 66
 Orðabelgur ÞEIR SLETTA SKYRINU — Dapurlegur atburður gerðist á stétt. inni fyrir utan Alþingishúsið í haust. Ekki skal honum lýsa, og litlu máli skiptir, hvort skyri var slett eða ein- hverju öðru. Hitt er enn dapurlegra en atburðurinn sjálfur, hversu ann- arleg og sjúkleg viðbrögð birtust síðan i sumum dagblöðum. Þar mátti nú glögglega sjá, hvar komið er sjálfsvirðingu íslenzkrar þjóðar, — hversu miklu framar vér stöndum „Sturlungum" á írlandi og „olympíu- förum" Araba. — Oft kemur i hug- ann litil hugvekja dr. Brodda Jó- hannessonar frá 1949. Þar var sagt frá lífsreynslu í kvikmyndahúsi. Fréttamynd sýndi þar hörmungar úr heimsstyrjöldinni, eina merkustu borg heims brenna Ijósum logum og fólk á örvœntingarflótta. Þá hlógu ýmsir að þvi, sem bar annarlegt fyrir augu. Aðalmynd kvöldsins fjall- aði aftur á móti um hund, sem lét lífið fyrir hendi óþokka nokkurs, er hann hafði bundið tryggðir við. Yfir hundinum grétu þeir, sem áður höfðu hlegið. — í hugvekju þeirri segir ennfremur svo m.a.: „MAÐUR- INN, sem hlœr yfir brennandi borg, en grœtur yfir dauðum hundi, er ef til vill hvorki hundavinur né vinur lífsins, en hann er skilyrðislaust ó- frjáls í anda. Hugsanir hans, sem vera skyldu frjálsar, eru líkt komnar og síli í kraparunnum polli, og er slíkt því verra, sem ör þróun um ytra far krefst þjállar, viðbragðs' skjótrar og öruggrar dómgreindat- ÞESSI MAÐUR gerir hvort tveggia' alla menn lœsa, en prentlistina fjanda mannkyns og menningar. ÞaS kemur af því, að þar er ekki lengar unnt að segja satt, sem hann hefar náð völdunum, því að ófrjáls maðar í anda nemur það lygi, er rétt kann að vera hermt, Hann er að auki ragmenni, er brestur „kjark efans'< hann er aðeins til í múg og er ávaHf búinn til að neyta liðsmunar. Mál' gögn sín og önnur vopn helgar hann með tilgangi, er hann sjálfan brestar þrek til að gera sér Ijósa gre'n fyrir." — Dr. Broddi er beðinn velvirðing°r á lántöku þessari. Sumum kann a þykja hún langt sótt. Mér þykir kiun tímabœr vegna þess, að marg'r blaðamenn, hérlendir, og fjölmar9" aðrir, virðast ofurseldir því andle9a ófrelsi og þeirri skrumskœldu dom greind að njóta þess af velþóknum að beztu menn hennar, tákn þe5S' sem vér „virðum og metum" mest' séu auri ausnir af þjáðum mannl- SAKRAMENTIN ÞRJÚ Ekki fékk dulizt í blaðaskrifum þe'n ' sem um gat, hve samúðin með ,/rnCI stað" þess, sem skyrinu eða 1 íminU 352
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.