Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 68

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 68
KRISTINDÓMUR DAGBLAÐA OG ÚTVARPS fslendingar eru menn trúhneigðir, og verður það ekki hrakið, þótt ýmsir kysu, að þessu vœri ó annan veg farið. Mjög neikvœð skrif og áróður í blöðum og útvarpi gegn trú og kristnum dómi benda til hins sama. Róttœkt skáld, Einar Bragi Sigurðs- son, hélt fram hinu margnefnda „sinnuleysi íslendinga um trúmál" í þcetti „Um daginn og veginn" á s.l. vori. Varði hann öllum þœttin- um til þessa, og þarf ekki annarra vitna við um það, hvað manninum var efst í huga. Sama gildir að sjálf- sögðu um Jakobínu Sigurðardóttur og heiftúðugar árásir hennar á kristin frœði í hljóðvarpi ekki alls fyrir löngu. Hver maður getur gengið úr skugga um það, að harla oft er vikið að trúmálum í dagblöðum og útvarpi, einkum hljóðvarpi. Hitt er annað mál, að klén virðist þekking flestra blaðamanna á kristnum dómi og eftir því fer skilningurinn. Ekki þarf annarra vitna við um það en skyrmálsins. Þótt gera megi ráð fyrir, að sumir blaðamenn ranghvolfi sann- leikanum, vegna þess að ásett ráð og menntunarskortur hrœrast saman í andlegum grautarpotti þeirra, má þó œtla, að hinir séu fleiri, sem halda vilja fram trúfrelsi, skoðana- frelsi og einkum hlutleysi í blöðum. Þar er þeim líkt farið og mörgum stjórnmálamönnum. Öllum slíkum er þessu til að svara: Blaðamenn og stjórnmálamenn temja sér ekki hlut- leysi að jafnaði um þau mál, er þeim þykja einhverju varða. Kristnir menn eru einnig frábitnir hlutleysi um þjóðmál og þó einkum trúmál- Trúfrelsi virða þeir að sönnu, sökum þess að þeim er Ijóst, að riki Guðs kemur ekki til manna með valdi, heldur fyrir anda Guðs. En af Drottni sinum hafa þeir lœrt að meta menn og málefni á einfaldan veg. Hann sagði: „Sá, sem ekki er með met/ er á móti mér, og sá, sem ekki sam- ansafnar með mér, hann sundurdreif- ir." Af þessum orðum hans eru þe'r bundnir, einnig, er þeir ganga kjörborði. Það er ábending vor til íslenzkra stjórnmálamanna — og þá helzt forystumanna flokkanna, að þe'r taki til athugunar, hvort ekki kynn| að svara kostnaði, að einum mann' við hvert blað, svo og við útvarp/ yrði séð fyrir staðgóðri þekkinga a kristnum dómi. Þeir menn gcetu þ° orðið til leiðbeiningar starfsbrceár um sínum og öðrum, og e.t.v. f°r , að frá heimskulegum árásum kristið fólk og trú þess. TRÚIN Á HLUTLEYSIÐ Blaðamenn og stjórnmálamenn ekki einir um trúna á hlutleys ^ Þeir trúa raunar aðeins á þa^' . miWu skólö' irð- þeim sjálfum hentar. Aðrir eru trúaðri. Þar má tilnefna suma menn og uppeldisráðgjafa. Þeir Vl^ ast trúa því, að unnt sé að 9 mann frjálsan með einhvers k upphöfnu andlegu hl utleysi. hafa hins vegar ekki komið a.|.a. á þann gamla sannleik, að v 354

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.