Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 71

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 71
Ung hjón, Jónas Þ. Þórisson og Ingibjörg Ingvarsdóttir, tóku kristniboðavígslu ó s.l. sumri. Þau fara áleiðis til Eþiópiu í desember og munu starfa í Konsó. Kristniboðsfélögin greiða enn sem ^Vrr laun kristniboðanna og annarra starfsmanna á kristniboðsstöðvun- Unrl' svo og annan rekstrar- og við- ^aldskostnað og 60% af launum lrir|lendra starfsmanna í söfnuðun- Urn- Hin innlenda kirkja er að von- Um rnjög fátœk. ' byrjun þessa árs voru taldir u(^2 kristnir menn í fjórum söfnuð- UrTl í Konsó. Þá voru innlendir prest- ar brír, en fjórði presturinn var vígð- ur til starfs í byrjun október, séra Kússía Guyalo. Hinn elzti þessarra presta, þótt ungur sé, er séra Barri- sja Hunde. Mjög ágœtur og traustur maður að allra dómi. Þörfin á kristinni boðun og ann- arri hjálp vex og vex. Þannig er nú talið, að 30-40 innlenda starfs- menn skorti í Konsó til viðbótar þeim 56, sem fyrir eru. 357

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.