Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 79

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 79
dyggð í he imi þessum. Fyrir því er þeim afar háskalegt að lesa eða ^eyra heiðnar bœkur og sögur, sem ^fa ekki skilning og reynslu af sög- UlTl Heilagrar ritningar. Því að heiðn- Ur bœkur eru alveg gagnsýrðar af Pessu eitri fýsnar í lof og sœmd. ' þeim lcera menn eftir blindri skyn- Serni, að það séu ekki duglegir og 9°ðir menn né geti orðið ,sem láta ®kki |of og hrós stjórna sér. Og Peir eru mest metnir, sem fórna lík. Qrna sínum og lífi, vinum og eignum |ii að ná frœgð. Allir heilagir hafa vartað yfir þessum lesti og talið ®inhuga, að hann verði síðastur sigr- a®Ur allra lasta. Ágústín segir: ,,Allir a rir lestir eru framdir með vondum Verkum; aðeins heiður og sjálfsálit e'9a sér stað í góðum verkum og a þeim." Þótt maðurinn hefði ekki Qr|nað að gjöra en þetta seinna verk °ðorðsins, hefði hann þó nóg að starfa þei alla œvi við að berjast við ^ nna löst, sem er svo almennur, svo ®vís, svo lymskulegur og torvelt að u rýma honum. . iðtum vér þessi góðu verk eiga 7' en iðkum mörg önnur, óœðri l^°i|Verk, hrindum þessu jafnvel um með öðrum góðum verkum og (1se^rnurn því alveg. Þannig er hið Q 1 a9Q nafn Guðs lagt við hégóma ^9 vanheiðrað með vorum fyrir- ^ mdu nöfnum, geðþótta vorum og nafnið, sem eitt bœri að Guð-ra ^855' s^nc* er þyn9ri fyrir þ 1 en morð og hórdómur. En illsku er)SSarar syndar er erfiðara að sjá þv- rn°rðsins vegna dýptar hennar. h0| þQn er ekki framin í grófu '* beldur andanum. 22. Sumir halda, að ungu fólki sé hollt að hvetja það og fá til góðra verka með hrósi og sœmd og hins vegar skömm og vansœmd. Því að margir gjöra gott og forðast illt vegna ótta við skömm og elsku til sœmd- ar, en mundu engan veginn gjöra það eða forðast að öðrum kosti. Þeir um það. En vér leitum nú að því, hvernig eigi að vinna góð verk. Og þeir, sem hafa hug á því, þarfnast þess vissulega ekki, að þeir séu knúnir til þess með ótta við skömm og elsku til sœmdar, heldur hafa þeir og eiga að hafa œðri og langt- um göfugri hvöt, þ.e. boðorð Guðs, guðsótta, velþóknun Guðs og trú sína og elsku til Guðs. Þeir, sem hafa ekki þessa hvöt eða hirða um hana og leiðast af skömm eða sœmd, taka einnig út laun sín um leið, eins og Drottinn segir í Matt. 6. Og verkið og launin fara eftir hvötinni; hvor- ugt er gott nema í augum heimsins. Nú hygg ég, að jafn auðvelt sé að venja og hvetja ungt fólk með guðsótta og boðorðum og með hverju öðru. Takist það ekki, verð- um vér að sœtta oss við, að það gjöri hið góða og forðist hið illa vegna vansœmdar eða sœmdar, eins og vér verðum að þola vont fólk eða hina ófullkomnu, sem áður er um rœtt. Vér getum ekki heldur gjört annað en segja þeim, að verk þeirra sé ekki nóg og rétt fyrir Guði og láta þá svo eiga sig, þangað til þeir lœra að gjöra rétt einungis vegna vilja Guðs. Þannig er farið að því að fá lítil börn með gjöfum og loforðum foreldra sinna til að biðja, fasta, lœra o.s.frv., en það vœri ekki 365
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.