Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 81

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 81
Qnnarra eftir geðþótta sínum og srnekk, svo að enginn getur talað 9egn þeim nœgjanlega og enginn varazt þau. Þetta hafa allir spámenn við að etja og allir látið lífið fyrir, aðeins vegna þess, að þeir höfnuðu þessum verkum, sem menn höfðu fundið upp sjálfir, og prédik- uðu aðeins boðorð Guðs. E inn þeirra -ieremías, segir: ,,Svo segir Drottinn hersveitanna, ísraels Guð: Bœtið brennifórnum yðar við sláturfórnir yÖar og etið kjöt, því að ég hef ekkert talað til feðra yðar né boðið Þeim nokkuð, þá er ég leiddi þá ^urt af Egyptalandi, um brennifórnir °9 sláturfórnir, en þetta hef ég boðið þeim; Hlýðið minni raustu, þá skal ®9 vera yðar Guð, og þér skuluð vera mín þjóð, og gangið jafnan a þeim vegi, sem ég býð yður." (Jer. '21-23). Og V. Mós. 12: ,,Þú skalt ekki gjöra það, sem þér rétt og 9°ft þykir, heldur það, sem Guð P'nn hefur boðið þér." Pessi og óteljandi svipuð orð eru S°9Ö til þess að hrífa mennina ekki ? e'ns frö syndunum, heldur og frá Peim verkum, sem þeim þykja rétt °9 góð, og til að beina þeim aðeins ' einfaldri merkingu að boðorðum ös, svo að þeir gœti þeirra einna °9 œtíð vandlega, eins og skrifað Stendur í II. Mós. 13: „Og þetta vera þér til merkis á hendi nni 0g til minningar milli augna u'nna." Og Sálmur 1: „Réttlátur mað- r' sem hugleiðir lögmál Guðs dag °9 nótt." ^v' ad vér höfum meira en nóg of mikið að gjöra, ef vér eigum halda boðorð Guðs ein. Hann hefur gefið oss þau boðorð, að vér getum sannarlega aldrei verið iðju- lausir, ef vér skiljum þau rétt, og mœttum gleyma öllum öðrum verk- um. En hinn illi andi, sem hvílist ekki, rœðst á oss hœgra megin með glœstum góðverkum að eigin geð- þótta, geti hann ekki leitt oss til illra verka vinstra megin. Hins vegar hefur Guð boðið í V. Mós. 28 og Jósúa 23: „Þér skuluð ekki víkja frá boðum minum, hvorki til hœgri né vinstri." 25. Þriðja verk þessa boðorðs er að ákalla nafn Guðs í allri þörf. Því að Guð telur nafn sitt helgað og heiðrað mikillega, ef vér nefnum það og áköllum í sálarbaráttu og neyð. Loks er það og orsök þess, að hann sendir oss mikla neyð, þján- ingar, sálarbaráttu, jafnvel dauða, lœtur oss auk þess lifa í mörgum illum, syndsamlegum hneigðum til þess að þröngva manninum og gefa honum mikla ástœðu til að leita á fund sinn, hrópa og ákalla nafn sitt og vinna þannig þetta verk annars boðorðs, eins og hann segir í Sálmi 50: „Ákalla mig á degi neyðarinnar: Ég mun frelsa þig, og þú skalt veg- sama mig." „Fœr þú Guði þakkar- gjörð að fórn." Og þetta er vegur. inn, sem þú getur komizt til hjálp- rœðis, því að af slíku verki fœr mað- urinn að sjá og reyna, hvað nafn Guðs er, hve máttugur hann er til að hjálpa öllum, sem ákalla hann. Við það ver. mjög traustið og trúin, sem fyrsta og œðsta boðorðið er uppfyllt með. Það fekk Davíð að reyna í Sálmi 54: „Þá vil ég fœra þér sjálfsviljafórnir, lofa nafn þitt, 367
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.