Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 82

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 82
Drottinn, að það sé gott, því að þú hefur frelsað mig úr hverri neyð." Og í Sólmi 91 segir Guð: ,,Af því að hann leggur ást á mig, mun ég frelsa hann. Ég bjarga honum, af því að hann þekkir nafn mitt." Sjáðu nú! Hvaða maður á jörðu hefði ekki nóg að gjöra alla œvi einnig við þetta verk? Því að hver er eina stund án sálarbaráttu? Ég œtla ekki að minnast á sálarstrið mótlœtisins, sem meira er af en tölu verði á komið. Er það þó einnig hið hcettulegasta sálarstrið, þegar ekkert sálarstríð er og allt er í lagi, að maðurinn gleymi ekki Guði fyrir það, verði of frjáls og misnoti tíma gœfunnar. Já, þá er tíu sinnum meiri þörf á að ákalla nafn Guðs en í mótlœtinu, því að skrifað stendur í Sálmi 91: ,,Þótt þúsund falli þér við hlið og tiu þúsund þér til hœgri handar." Einnig þannig sjáum vér það um hábjartan daginn í daglegri reynslu allra manna, að Ijótari synd- ir og ódyggðir eru framdar, þegar friður er, allt ódýrt og góðir timar, en þegar stríð, drepsótt, sjúkdómar og alls kyns óheill steðja að oss. Því er Móse einnig órótt út af þjóð sinni, að hún yfirgefi boðorð Guðs af engri ástœðu fremur en þeirri, að hún sé of södd, of mett og njóti of mikillar hvíldar, eins og hann segir í V. Mós. 32: „Lýður minn er orðinn ríkur, mettur og feitur. Þvi hefur hann streitzt gegn Guði sín- um." Þess vegna lét Guð marga af óvinum hans verða eftir og vildi ekki reka þá á brott, til þess að þeir hefðu ekki frið og yrðu að temja sér að halda boðorð Guðs, eins og ritað er í Róm. 3. Eins fer hann og að við oss, þegar hann sendir oss alls kyns óheill. Svo er honum annt um oss, að hann geti kennt oss og knúið oss til að heiðra nafn hans og ákalla það og halda þannig tvö fyrstu boðorðin. 26. Hér fara nú heimskir menn háskalega að ráði sínu, einkum þe'ú sem þykjast heilagir af eigin verk- um og vilja vera eitthvað sérstakt. Þeir kenna fólki að signa sig, einn hefur himnabréf sér til verndar, ann- ar leitar á fund spásagnamanna; einn leitar þessa, annar hins til þess eins að komast hjá ógœfunni og vera öruggur. Engin leið er frá því segja, hvaða djöfulleg villa stjórnar þessum loddaraleik með töfrum, scer- ingum og hindurvitnum, en allt er það gjört til þess að þeir þurfi ekki á nafni Guðs að halda og treyst' honum í engu. Þarna er nafni Guðs og tveimur fyrstu boðorðunum gi°r^ mikil vansœmd, að þess er leitað hjá djöflinum, mönnum eða dýrum< sem á að leita og finna hjá Guði fyrir hreina og einskœra trú, traus* og glaða vöku og ákall heilags nafns hans. Þreifaðu nú á því með hendinnu hvort það er ekki mikil og óviturleQ umhverfing. Djöflum, mönnum °9 skepnum verða þeir að trúa og vcenta hins bezta af þeim, og án slík'01 trúar og trausts er ekki gagn í nein ^ Hvers á góður og trúfastur Guð a gjalda, að honum er ekki trúað einu sinni jafnt eða meir en manninur^ og djöflinum, þótt hann heiti e aðeins hjálp og öruggri aðstoð, he ur bjóði oss að vœnta þess og 9e 368
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.