Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 83

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 83
oss auk þess hvers konar orsök til að setja slíkt traust og trú ó hann. Er það ekki hryggilegt og hörmulegt, Qð djöfullinn eða maður, sem skipar ekkert og heimtar ekkert og lofar aðeins og gefur fyrirheit, er settur ofar Guði, sem lofar, krefst og skip- ar, og meira er vœnt af honum en Guði sjólfum? Vér œttum með réttu að blygðast vor og taka þá til fyrir- myndar, sem treysta djöflinum eða ^önnum. Því að reynist djöfullinn, sem er illur, lyginn andi, öllum þeim trúr, sem bindast honum, hve miklu fremur, já, einungis, mun algóður, sannorður Guð halda trúnaðinn, ef honum er treyst. Rikur maður treystir °9 reiðir sig á auð sinn og eignir, °9 það stoðar hann, og vér viljum ekki treysta á hinn lifandi Guð og reiða oss á, að hann vilji og geti Málpað oss? Sagt er: Eignir veita ðrœði (Gut macht Mut). Satt er það, eins og Barúk skrifar í 3. kap., að 9y|l sé hlutur, sem menn treysta. En miklu meira er það hugrekki, sem f'inn œðsti, eilifi auður veitir, sem menn reiða sig ekki á, heldur aðeins börn Guðs. 27. þótt ekkert mótlœti neyddi oss nú til að ákalla nafn Guðs og treysta °num, vœri syndin þó eftir og ncegði til að venja oss við þetta Verk og knýja til hans. Því að synd- 'n hefur setzt um oss með þrjá öfl- u9o, mikla heri. Sá fyrsti er vort f'9'6 hold, annar heimurinn, hinn bri6ii hinn illi andi. Þeir ráðast á °Ss og herja án afláts. Þannig gefur n tilefni til að vinna góðverk án ?. 6ts< þ.e. að berjast við þessa fiendur og syndir. Holdið leitar nautn- ar og hvíldar. Heimurinn leitar eigna, hylli og heiðurs. Hinn illi andi leitar drambs, frœgðar, sjálfsánœgju og fyrirlitningar á öðrum. Allt er þetta svo voldugt, að hvert þeirra nœgir til að vinna á manni. Og vér getum þó engan veginn unn- ið á þeim nema með því að ákalla hið heilaga nafn Guðs í traustri trú, eins og Salómon segir í Orðskvið- unum 18: ,,Nafn Drottins er sterkur turn. Þangað hleypur hinn réttláti og er þar öruggur." Eins Davið í Sálmi 118: „Ég lyfti upp bikar hjálprœðis- ins og ákalla nafn Drottins." Sömu- leiðis Sálmur 18: „Lofaður sé Drott- inn, hrópa ég, og ég frelsast frá óvinum mínum." Þessi verk og nafn Guðs eru orðin oss ókunn, vegna þess að vér höfum ekki vanizt þeim, aldrei barizt alvarlega við syndina vér höfum aðeins lagt stund á þau og ekki þarfnazt nafns hans. Þ.e.a.s. verk, sem vér höfum sjálfir fundið upp á, þau, sem vér höfum getað unnið með vorum eigin kröftum. 28. Það eru einnig verk þessa boðorðs, að vér eigum ekki að við- hafa heilagt nafn Guðs til að blóta, bölva, Ijúga, fremja fjölkynngi og misnota það á annan hátt. Það eru mikilvœgir hlutir og alkunnir. Þessa synd hafa menn ncer eingöngu rœtt í þessu boðorði. Einnig felst i því, að vér eigum að vara aðra við að Ijúga, blóta, svíkja, bölva, galdra og syndga á annan veg með nafni Guðs. Þar gefst mikið tilefni til að gjöra gott og aftra illu. En mesta og lang- erfiðasta verk þessa boðorðs er að vernda hið heilaga nafn Guðs fyrir öllum, sem misnota það með and- 369
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.