Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 85

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 85
hinum fátœku, hve réttur sem mál- staður þeirra er. 30. Sjáðu, þarna geta mörg góð Verk komizt að, því að meirihluti hinna voldugu, ríkra manna og vina 9jörir rangt og beitir valdi gegn hin- Urn fátœku, lágt settu og andstœð- lngum. Því meiri menn þvi verri. Og Se ekki unnt að verja með valdi °9 veita lið sannleikanum, œtti þó kannast við það og hjálpa með 0rðum, samsinna ekki hinum rang- 'otu, dœma þeim ekki rétt, heldur segja sannleikann hispurslaust. Hvað stoðaði það, að maðurinn gjörði alls ^yns góðverk, ferðaðist til Rómar og a^ra helgra staða, fengi allt aflát, bV9gði allar kirkjur og stofnanir, ef hann reyndist sekur á þessu sviði við nafn Guðs og heiður, hefði þaggað bað niður og hlaupizt frá því, metið S|nar eignir, heiður hylli manna og Vlr|i meir en sannleikann, sem er nafn Guðs og heiður? Eða hver er sá, að slíkt góðverk komi ekki að áyrum hans og í hús hans, svo að ann cetti ekki að þurfa að fara angt eða spyrja um góð verk? Og litið er á líf manna, hve hratt og ett það líður alls staðar í þessu etni, hljótum vér að hrópa með spá- ^anninum: ,,Allir menn Ijúga", Ijúga °9 svíkja. Því að hin réttu, góðu a alverk láta þeir eiga sig, klœða '9 °g hylja með þeim lélegustu og PykÍast frómir, fara í hljóðri ró til h|mna. ..bn> andœfir þú: „Hvers vegna Slonr Quð það ekki einsamall og ^la fUr, ^r því að hann getur vel þaða^ hverjum einum og veit Já, hann getur það raunar. En hann vill ekki gjöra það einn. Hann vill, að vér vinnum með hon- um, og gjörir oss þann heiður, að hann vill vinna verk sitt með oss og fyrir vorn atbeina. Og ef vér viljum ekki notfœra oss heiðurinn, gjörir hann það þó sjálfur, hjálpar hinum fátœku, og þá, sem hafa ekki viljað hjálpa honum og smáð hinn mikla heiður hans, mun hann dœma ásamt hinum ranglátu sem þá, er fyllt hafa flokk ranglátra. Alveg eins og hann einn er sœll, en hann vill sýna oss þennan heiður og vera ekki einn sœll, heldur veita oss sœluna með sér. Gjörði hann það einn, vœru oss gefin boðorð hans til einskis, því að engum veittist fœri á að iðka hin miklu verk þessara boðorða,- eng- inn mundi heldur reyna það, líti hann á Guð og nafn hans sem sín œðstu gœði og leggi allt í sölurnar vegna hans. 31. Það fylgir og þessu boðorði að standa gegn öllum fölskum, tœl- andi, villandi, hérvillukenningum og allri misbeitingu andlegs valds. Þetta er nú langtum œðra, því að þeir berjast með hinu heilaga nafni Guðs. Því stendur af því mikill Ijómi, og þykir háskalegt að standa gegn þeim, því að þeir láta sem þeir, er gegn þeim standi ,standi gegn Guði og öllum hans heilögu, en þeir skipi sœti þeirra og fari með vald þeirra, segja, að Kristur hafi sagt um þá: „Sá, sem hlýðir á yður, hlýðir á mig, og sá, sem hafnar yður, hafnar mér." Styðjast þeir mjög við þessi orð, gjörast svo frekir og ófyrirleitnir að segja, gjöra og fara fram eins og þeim þóknast, bannfœra, bölva, 371
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.