Jörð - 01.09.1940, Side 17
Hver er sá, er vill ekk-i eignast Ferða-
bækur Vilhjálms Stefánssonar? Hver er sá iðn-
aðarmaður, sem hefir yfirleitt nokkra atvinnu,
sem getur ekki eignast þær með hinum hag-
kvæmu afborgunarskilmálum ? Þær kosta allar
innbundnar, 5 bindi, kr. 65,00 og fást með
þeim kjörum, að borga kr 10,00 við móttöku
og svo kr. 5,00 á mánuði. Skrifið, símið eða
talið við útgefandann.
Arsæll Arnason
Bankastræti 9. Reykjavík
Helga Thorlacius
er kunnust alira íslenzkra
kvenna, þeirra er við mat-
rciðslu hafa fengist. — Hún
hefir iðkað matgerðarlist
árum saman, bæði hér á
landi og erlcndis, og getið
sér hið bezta orð fyrir
frammistöðu sína, jafnt hjá
konungum sem kotungum.
Nú hefir fröken Helga
Thorlacius gefið út Mat-
rciðslubók, þar sem hún
lýsir matartilbúningi og
gcfur uppskriftir af mikilli
kunnáttu. Sérstaklega hefir
fröken Helga Thorlacius þó
beitt sér fyrir aukinni graen-
metisneyzíu og neyzlu ým-
issa innlendra nytjajurta, er
gengið hefir verið framhjá
að mestu fram á þennan dag.
Húsmæður! Færið yður
í nyt þann ótæmandi fróð-
leik, er yður stendur til
boða í Matreiðslubók
Helgu Thorlacius.
slöku vi'S námiS. „Ég hefi, satt aö segja, ekki lesiS“, sagöi nem-
andinn. „Þeim mun fremur þurfiS þér aS korna upp.“ Nú heyrSi
Hjaltalín orSiS illa, og þýddi nemandinn allt reiprennandi eftir
fyrirlestri bekkjarbræSra sinna. AS skilnaSi drundi Hjaltalín:
JÖRD XV