Jörð - 01.09.1940, Síða 24
sínar hendur frá upphafi, aS sjá
löndum sínum farborða í and-
legum efnum. ÞaS er vitanlega
öllum kunnugt, aS mál þaS, er
þeir rituSu, var ekki flekklaus
islenzka. BæSi einstök orS og
orSaskipun beri oft mikinn og
ógeSfelldan keim danskra og
þýzkra áhrifa. En þó er sann-
ast aS segja, aS báSir höfuS-
skörungar íslenzkra bókmennta
á siSskiptaöld, þeir Oddur
Gottskálksson og GuSbrandur
Þorláksson, höfSu næmt eyra
fyrir íslenzku máli, enda er
stíll þeirra viSa auSugur, svip-
lireinn og tápmikill.
SVO sem fyr sagSi, urSu
Noregur og Færeyjar öllu
harSar úti á 16. öld heldur en ís-
land. Aldrei hefir komiS betur
í ljós en þá, aS fram aS þeim
tíma hafSi ísland veriS höfuS-
bókmenntaland hins norræna
kynstofns, en Noregur aSeins
hjálenda, svo sem Konrad
Maurer komst aS orSi endur
fyrir löngu. í Færeyjum hafSi
þá ekkert veriS ritaS svo aS
kunnugt sé, nema einstaka bréf
og gerningar, — þar hefir ald-
rei fundizt skinnbók né leifar
af skinnbók. NorSmenn og Fær-
eyingar gátu því eigi skotiS
liókmenntum sínum eins slag-
brandi fyrir dyrnar, er danskan
flæddi inn í lönd þeirra — og
einkum inn í kirkju þeirra og
skóla á 16. öld. ÞaS er og kunn-
ugt, að málfar hinnar norsku
166
yfirstéttar, sem raunar var
mjög fámenn, var tekiS aS stór-
spillast um þær mundir. Vald-
hafarnir í Danmörku munu því
hafa litiS svo á, aS þeir myndu
hvorki stofna sálarheill sinni né
NorSmanna í voSa, þó aS þeir
sendu þangaS danskar guSs-
orSabækur, danska presta og
danska biskupa. Þá er biblíu-
þýSing sú, sem kennd er viS
Kristján III., kom út 1550,
sendi konungur hana því hik-
laust og umsvifalaust til Nor-
egs °S Færeyja. Þá hafSi Nýja
Testamenti Odds Gottskálks-
sonar komiS út fyrir 10 árum,
og 34 árum síSar, 1584, var
biblía GuSbrands biskups full-
prentuS. SíSan sendu Danir um
langan aldur allt sitt guSsorö
til Noregs og Færeyj'a og sjálf-
ir komu Norömenn sér ekki
upp prentsmiSju fyr en um
1650, — h. u. b. 120 árum eftir
aS Jón Arason haföi reist prent-
smiSju sína á BreiöabólsstaS í
Vesturhópi. Á þessu tímabili
kafnaöi hin hreina, forna nor-
ræna til fulls í Noregi. Prestar
Noregs urSu aS vísu ekki allir
danskir, en þeir Norömenn, sem
prestvígslu tóku, höföu allir
stundaS nám viö Kaupmanna-
hafnarháskóla og veriS innrætt
þar vendilega konungshpllusta,
danska og rétttrúnaöur. Há-
skólavistin hefir áreiSanlega
mótaS NorSmenn miklu fastar
heldur en íslendinga, sem
höfSu margra alda garnla and-
JÖRO