Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 25
lega menningu sína aö bak-
hjarli.
Þess skal getiS, aíS í Fær-
eyjum höföu Danir þann
hátt á, að þeir felldu niö-
ur biskupsstól þann, er þar
hafði veriö öldum saman,
en lögðu eyjarnar undir Sjá-
landsbiskup. Danskir menn
voru auðvitaö settir til þess a'ð
gegna prests-embættunum i
eyjunum, enda voru þau all-líf-
vænleg. Konráð Maurer gat
þess eitt sinn til1), að tekjurýrS
hinna íslenzku prestakalla
myndi hafa valdiS því, meS-
fram, aS danskir guSfræSingar
ágirntust þau ekki. Þeir hefSu
haft feitari gelti aS flá í Noregi
og í Færeyjum. Þessi tilgáta er
aS vísu mjög sennileg, en þó
er ég ekki alveg viss um, aS
hún hitti naglann á höfuöiS.
Prestaköllin á íslandi voru aS
vísu ekki girnileg, flest þeirra
mjög tekjurýr og mörg erfið
yfirsóknar. En þá er hins aS
minnast, aö biskupsstólarnir
höfSu mjög góSar tekjur lengst
af, þangaS til allt var orðiS aS
flagi og rústum hér á landi á
síSara hluta x8. aldar. Og þó
var aldrei skipaSur danskur
biskup hér á landi eftir siSa-
skipti. ÞaS kom að vísu til mála
oftar en einu sinni, t. d. þá er
meistari Jón sótti um Skál-
holtsbiskupsdæmi. Segir séra
x) í ritgerð sinni: t)ber die Aus-
driicke: altnordische, altnorvvegische
& islandische Sprache.
JÖRÐ
Jón Ffalldórsson svo frá, aS
Niels Juel admíráll, sem þá var
einn mestur virSingamaður í
Danmörku og mjög handgeng-
inn konungi, hafi lagt hiS
mesta kapp á að koma skjól-
stæðing sínum einum í ernbætt-
iS. Flafi og um tíma litiS út
fyrir að Niels Juel myndi hafa
sitt mál fram. En þá hafi einn
af ráSgjöfum konungs, sem var
hliShollur meistara Jóni, spurt
Juel aS því í návist konungs
„hvaS nauösynlegt væri til
biskupsembættis, hvort þaS
væri ekki aS yfirheyra prestana
í þeirra prédikunum, hvort þeir
kenndu hreins guSsorS, aö
rannsaka fáfróSan alrnúga í
hans trúargreinum, aS leiSrétta
og fræSa þá einföldu, aö hugga
nákvæmlega þá freistuSu og
sturluöu ? etc. En hverninn
kynni einn Danskur eSa útlend-
ur sem lítiö eSa ekkert skildi
í íslenzku máli, þetta og annað
því um líkt svo vel og vandlega
aS gera, — sem hann skyldi for-
svara fyrir GuSi og konginum,
nema hann gæfi sig til þess áS-
ur 2 eSa 3' ár að læra að tala
og skilja íslenzkt tungumál".
Eftir aS ráSgjafinn hafSi flutt
þessar röksemdir, snerist Krist-
jáni V. svo gersamlega hugur,
aS hann mátti eigi heyra annað
en aS íslendingurinn fengi em-
bættiS. ÞaS var því rétt-trúnaSi
Danakonungs aS þakka, aS
rnesti prédikari íslenzku kirkj-
unnar bæði aS fornu og nýju
167