Jörð - 01.09.1940, Síða 29

Jörð - 01.09.1940, Síða 29
smáskáld, leirskáld, hagyrSingar og hnoöarar. Þessir menn rímuöu stundum af meðfæddri gáfu og leikandi list, en þó oftar í sveita sins andlitis og jafnvel að full- komnum óvilja menntagyöj- unnar. Hver sem kynnist nokk- uö handritasöfnum Landsbóka- safnsins og horfir yfir þann hafsjó af rími, sem þar er falið innan fjögra veggja, hlýtur aö undrast hvílíkum ósköpum ís- lenzkir rímsmiðir hafa ausið úr sér á síðustu öldum. En þess er að minnast, að nálega öll þjóð- in hefir tekið þátt í þessari furðulegu iðju; flestir höfum við siglt eða barið Sónarsjó eft- ir beztu getu: valdsmenn, klerk- ar, bændur, vinnumenn og ölmusumenn, karlar og konur. Þeir, sem ekki orktu beinlínis sjálfir að neinu ráði — og þeir voru vitanlega miklu fleiri en hinir — gleyptu við öllu, sem frá bragarsmiðunum kom, en Kvæða-Kelar, Kvæða-Önnur og Söngva-Borgur fluttu varning- inn út um landið og höfðu at- vmnu af. Hvernig sem menn ■annars vilja dæma þessa ein- stöku rímhneigð íslendinga, þá hygg- ég fátt vissara, en að þessar sífelldu stílæfingar i bundnu máli, sem allur almenn- ingur tók þátt í, beinlinis eða obeinlínis, hafi átt einn hinn úrýgsta þátt í að halda íslenzk- unni lifandi fram á þenna dag. Enn vil ég minnast á eitt at- T>Si, sem ég hygg að miklu máli JÖRÐ hafi skipt um varðveizlu tung- unnar. Vér sem nú lifum gerum oss vart í hugarlund, hve ís- lenzka þjóðin var samgróin lögbók sinni hinni fornu, Jóns- bók. Hún var um margar aldir veraldleg biblía íslendinga. Oft létu menn börn sin læra aS lesa á hana, margir kunnu hana ná- lega utan að, enda urðu allir, sem nokkuð vildu verða að manni í þjóðfélaginu, í hverri stétt sem þeir voru, að kunna glögg deili á ákvæðum hennar og fyrirmælum. III. M viðreisn íslenzks ritmáls á ofanv. 18. öld og önd- verðri hinni 19. verður hér lítið rætt. Eggert Ólafsson reið á vaðið og þó efast hann um framtíð málsins í kvæði sínu um sótt og dauða íslenzkunnar. í kjölfar hans sigldu svo ýmsir aðrir. í ritum Hins íslenzka lærdómslista-félags, sem stofn- að var í Kaupmannahöfn 1779 birtust ýmsar ritgerðir, sem rit- aðar voru á sæmilegu máli. Um þær mundir mun enginn ís- lendingur hafa vandað mál sitt betur en Hannes biskup Finns- son, enda skorti hann hvorki smekk né þekkingu. Áður hefir verið minnzt á kennara Bessa- staða-skóla, og 1821 byrjaði Bómenntafélagið að gefa út Árbækur Espolíns. Það rit er að visu að langmestu leyti ekk- ert annað en safn eldri rita, sem 171
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.