Jörð - 01.09.1940, Page 33
fyrirrúmi í skólanum, líklega
af „afturhaldi og vana“. Hins
vegar var lesinn kaflinn í ágripi
Finns um bókmenntirnar frá
1400 til 1800, og er ekki aS vita,
hvort þaS hefði veriS gert, ef
einhver danskur maSur hefSi
gerzt til aS rita eitthvaS um
þaS tímabil í bókmenntasögu
vorri.
ViS öll þessi enderni bættist
svo þaS, aS sumir kennararnir
töluSu lélegan dönskublending
í kennslustundum sínum. Sum-
ir, en ekki nærri allir. En viS-
sjálft er nöfn aS nefna og ég
ætla ekki aS nota þetta tæki-
færi, til þess aS gefa gömlum
kennurum mínum einkunnir
fyrir frammistöSu þeirra í
kennslustundum. Margir þeirra
voru ágætismenn, lika þeir, sem
sízt vönduSu málfar sitt, en all-
ir áttu þeir sammerkt um þaS,
aS þeir létu sér í léttu rúmi
liggja, þótt danskan væri
drottnandi höfuSmál skólans.
Halldór Kr. FriSriksson var í
rauninni lengi framan af hinn
eini kennari, senr hafSi áhuga á
því, aS sjá skólanum fyrir ís-
lenzkum kennslubókum. Hann
gaf út landafræSi og danska, ís-
lenzka og þýzka málfræSi. Þá
er hann hvarf frá Reykjavíkur-
skóla (1895), eftir 47 ára
kennslustarf, var fyrir löngu
l^ætt aS kenna landafræSi hans
°g hina dönsku málfræSi, en hin
þýzka málfræSi hans og hin
^slenzka voru reknar úr skóla
JÖRÐ
sama áriS sem hann lagSi niSur
embætti. HefSi þó aS líkindum
mátt hjálpast viS þær, þangaS
til aSrar og fullkomnari íslenzk-
ar kennslubækur gátu komiS í
þeirra staS. En þaS átti langt í
land. — Sjálfsagt er aS geta
þess í þessu sambandi, aS þeir
Jón Þorkelsson og Gísli Magn-
ússon gáfu út latneska málfræSi
og latneska lestrarbók, en báSar
þær bækur voru ætlaSar til und-
irbúningsnáms og aldrei kennd-
ar í skólanum.
Enn verSur þess aS gæta, aS
í ' Reykjavíkurskóla var urn
þessar mundir lögS eigi minni
rækt viS danskan stil en íslenzk-
an. SkólaáriS 1895—1896 voru
geröir 25 stílar íslenzkir, en 26
danskir í 1. bekk. í hinum
bekkjunum voru hlutföllin
þessi:
2. bekkur: 11 ísl. st. 12 danskir,.
3. — 12--------12 —
4. — 12--------13 —
5. —' 14 — ■— 12 —*)
6. — 10---------8 —*)
T7G var tæpl. 13 ára gamall,
T þá er ég gekk inn í latínu-
skólann eSa „læröa skólann“,
svo sem þá var kallaö, og undr-
ast ég nú, hvernig ég og sam-
feröamenn mínir gátum slopp-
iS svo út úr stofnuninni, aö
nokkur þur þráSur íslenzkur
væri á okkur. En viS höföum
sama bakhjarlinn, sem lengst
*) Munnlegar aefingar aS auki.
175