Jörð - 01.09.1940, Side 34

Jörð - 01.09.1940, Side 34
og bezt hefir dugaS: íslenzkar bókmenntir og hreint og kjarn- mikiS alþýöumál í sveitunum. En þar höf'öu skólapiltar þeirra tíma nálega allir fæ'ðzt og alizt upp. Á skólaárum mínum kynntist ég helzt málfari manna uppi um Borgarfjörö og er mér minnisstætt, hvílíkan lærdóm og unun mátti hafa af því, að hlýða á oröræöur slíkra manna sem Þorbjarnar á Steinum, Björns á Svarfhóli og Þuríðar konu hans, Þorsteins á Arn- bjargarlæk og margra annara. Því fólki, sem þá var í Borgar- firði, var yfirleitt fullkomlega eðlilegt að tala islenzku, orða- forðinn var nægur og orðheppn- in, — aldrei heyrði ég neinn mann þar segja „altso“, þegar hann rak i vörðurnar. Þá er og þess að minnast, að þegar ég var í skóla voru ílestir eða all- ir ritstjórar íslenzkra blaða ein- stakir málvöndunarmenn, — og biðjum nú öll guö að hjálpa okkur, er við hugsum til hins „breytta ástands“. En þrátt fyr- ir þetta töluðu þó margir skóla- piltar — ef til vill flestir þeirra — óvandaða og bjagaða ís- lenzku. Þó tók út yfir, er þeir okkar, sem sigldu til náms, komu til Kaupmannahafnar. Þar töluðu rnargir islenzkir stú- dentar svo afskræmilegt hrognamál sín á meðal, að eng- inn óspilltur íslenzkur alþýðu- maður hefði getað skilið þá. Nóg var föðurlandsástin, en 176 hirðuleysið um móðurmálið var nálega takmarkalaust. Það er til marks um, hvílíkur andi var drottnandi meðal margra íslenzkra menntamanna einmitt um þær mundir, sem allur meginþorri íslendinga hóf hina pólitísku sjálfstæðisbar- áttu með Jón Sigurðsson í far- arbroddi, að á árabilinu frá 1851—1872 voru skýrslur Reykjavíkurskóla gefnar út bæði á íslenzku og dönsku. Bjarni Jónsson (Johnsen) varð rektor 1851 og kom hann þess- ari óvenju á. Svo rækilega vann hann þetta verk, að hann prent- aði nöfn bæði kennara og læri- sveina í báðum textunum. Ég hefi ekki orðið þess var, að hann afbaki nöfn .lærisveina í danska textanum, en sumir kennaranna urðu ver úti. Jens Sigurðsson heldur réttu nafni á íslenzku blaðsíðunni, en á hinni dönsku er hann stundum nefnd- ur Jens Sivertsen. Nafn Hann- esar Árnasonar fær og að vera í friði í islenzka textanum, en í hinum danska er hann, að minnsta kosti stundum, nefnd- ur H. Arnesen. Bjarni rektor var mjög vinsæll meðal læri- sveina sinna, bæði sem yfirvald og kennari, enda hefur hann sjálfsagt verið góður skólamað- ur að mörgu leyti. En hann hafði árum saman verið em- Isættismaður við danska skóla og danskan hafði læst sig inn í hans innsta eðli. Ég hefi heyrt JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.