Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 35
rnarga lærisveina hans, sem
<Iáöust að honum, reyna aö
herma eftir honum og stæla tal-
mál hans. Hafi þeir farið rétt
meö, hefir dönsku-blendingur
lians verið óvenjulega illkynj-
■aöur og óviðfelldinn.
Svo sem kunnugt er, hefir
sprottið upp fjöldi skóla á ís-
landi síðan vér fengum fjárfor-
ræði og tókum að ráða málefn-
mn vorum sjálfir, — búnaðar-
skólar, verzlunarskólar, kvenna-
skóla, sjómannaskóli, vélstjóra-
skóli, gagnfræðaskólar o. s. frv.
Lengi framan af voru allir þess-
ir skólar því marki brenndir, að
mestur hluti kennslubókanna
var danskur, og því ekki ólík-
iegt að kennslumálið hafi víða
verið ærið dönskuskotið. Nú
■eru miklar bætur á þessu ráðn-
ar. T. d. hafa margir þeir kenn-
arar, sem starfað hafa vi'ð
Menntaskólann undanfarin ár,
lagt mikið kapp á að bæta
am því ófremdarástandi, sem
aður var ríkjandi.
Marga aðra mætti og nefna,
sem samið hafa gagnlegar
Lennslubækur, sem notaðar eru
við hina skólana, svo að
dönsku-flóðið, sem íslendingar
veittu inn í skóla sína á 19. öld,
€r nú í talsverðri rénun. En þó
vantar enn mikið á að vel séi
I—( N það voru ekki skólarnir
1' einir, með „lærða skólann“
1 fararbroddi, sem reyndust ís-
lenzkri tungu meinvættir á 19.
JÖRÐ
öld. Þá gerðist og sá stórvið-
burður í sögu þjóðarinnar, aö
hún eignaðist loksins höfuð-
borg.
Árið iSox voru íbúar Reykja-
víkur 307. Meiri hluti þeirra
voru að vísu íslendingar, en
þeir sem réðu lögurn og lofum
voru danskir kaupmenn og
þjónar þeirra. Embættismenn-
irnir áttu flestir og stundum all-
ir heima utanbæjar, og rnótuðu
þeir því eigi bæjarbraginn
fyr en nokkru síðar. Öll-
uin þeim, bæði íslenzkum rnönn-
um og útlendum, sem ritað hafa
um Reykjavík á liinum fyrstu
áratugum aldarinnar, ber sam-
an um, að menning bæjarbúa
hafi verið á lágu stigi og líf-
ernishættir þeirra auvirðilegir.
Árni biskup Helgason, sem
hafði útskrifazt úr Reykjavík-
urskóla hinum fyrra og síðar
var dómkirkjuprestur á árun-
um 1814—1825 kemst svo að
orði í líkræðu eftir ísleif Ein-
arsson (f 1836) : „ísleifur Ein-
arsson kom hingað til Suður-
landsins á þeinx árum1), er ekki
voru falleg; þá var það haldið
á sínuin stöðum ósómi að tala
islenzku, þó íslenzkir menn
væru; það hét næsturn því hið
sama að vera íslenzkur og vera
villidýr; þá prédikuðu verzlun-
armenn í sínum búðum — mér
er það minnistætt frá mínum
yngri árum — fyrir sjómönn-
1) Hann fluttist suður árið 1800.
177