Jörð - 01.09.1940, Page 38

Jörð - 01.09.1940, Page 38
þeirra hafa auðgaö þaö mjög aö orðaforöa, aörir hafa tamiö þaö, liðkað og mýkt, svo aö nú er þaö orðið míklu fullkomnara verkfæri mannlegra hugsana, en þaö hefir nokkru sinni áöur verið. En þaö tjáir lítið, bótt verkfæriö sé til, ef Deir, sem mest þurfa á því aö ralda, t. d. blaðamenn og út- rarpsþýöendur, kunna alls eigi meö þaö aö fara. Mér viröist þetta tvennt hafa farið saman á síöustu áratugum: samtímis því, sem einstaka rithöfundar hafa fágaö og fullkomnað rit- máliö svo, aö uríun er aö, hafa aðrir — einmitt þeir, sem flesta lesendur hafa — leitt þaö svo djúpt niður á hrakstigu and- legrar örbirgöar og ómenning- ar, aö slíks eru nálega engin dæmi síöan ritöld hófst. Á 17. og 18. öld átti íslenzkan að vísu við kröpp kjör að búa, en þó var hún sjaldnast þá svo greylega til fara sem stundum á vorum tímum. Meö þessum oröum á ég eink- um við nokkra blaöamenn og starfsmenn við útvarpiö. Að vísu eru ýmsar bækur, sem út hafa komið hin síðustu ár, auð- ugar aö allskonar ófagnaði: málleysum, smekkleysum og margvíslegum klaufadómi. En sóðaskapurinn í sumum dálkum blaðanna og sumum fréttum út- varpsins tekur þó út yfir. Það var upphaflega ætlun min, aö taka upp í þessa grein nokkur 180 hin afkáralegustu málspjöll blaöa og útvarps.1) En ég gafst upp, náman var auðugri en svo, að ég gæti nytjað hana á stuttri stund. En nokkur dæmi skal ég þó nefna. Rithöfundar þessir misskilja oftsinnis gamla ís- lenzka málshætti. Dæmi: að knésetja e-n halda þeir aö sé sama sem að koma e-m á kné; að hamra naglann á höfuðið á að vera sama sem að hitta nagl- ann á höfuðið. Elinsvegar veita þeir dönskum máltækj- um i stríðum straumum inn í islenzkuna: Þegar allt kemur til alls, eins og nú standa sakir o. s. frv. Útvarpið lítur orðið yfirstandandi alveg sér- stöku ástarauga: á yfirstand- andi ári, í yfirstandandi viku, í yfirstandandi styrjöld (= á þessu ári, í þessari viku, í þess- ari styrjöld). „Næsta morgun“ er á útvarpsmáli að afstaðinni nóttinni. Stundum rekst maður á orð og orötæki, sem enginn munnur hefir mælt né eyra heyrt: Margir sjálfboðaliðar buöu sig fram á Italíu í gær og voru nöfn þeirra tekin niður (= skrásett). Eitt sinn var þess getið, aö þeir Churchill og Eden væru mjög „óttaðir" í Mið- og Suður-Evrópu. — Ég gæti margfaldað þessi dæmi, en þess gerist ekki þörf. Allir heilvita 1) Þess skal getið, aÖ þá er ég tala um útvarp í þessari ritgerð á ég eingöngu við erlendar fréttir útvarps- ins, því að á þær lilusta ég daglega. JÖRD
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.