Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 51
Eru Islendingar
gáfaðasta þjóð í heimi?
(— a. m. k. að tiltölu við fólksfjölda!)
ESSA spurningu, sem allt
af vakir undir niön í
þjóSarmetnaði vor ís-
lendinga og sýSur m. a. s. á
stundum upp úr, tókum vér oss
til og lögöum fyrir nokkra
kunna gáfumenn (þeir ættu
manna bezt að geta dæmt um
það efni!) — því miður örlítiö
ur lagi færöa (eins og aö ofan
greinir) meö því aö þjóðleg hæ-
verska olli því, aö vér höföum
ekki alveg í fullu tré ineö aö
bera fram án nokkurs hispurs
hugmynd, sem óneitanlega
^lit Tómasar Guðmundssonar
skálds
ITSTJÓRI Jaröar hefir
kastað fram þeirri hóg-
væru spurningu, hvort viö ís-
lendingar séum ekki gáfaðasta
þjóö í heirrii, aö tiltölu viö
tólksfjölda. Og auövitaö erum
vjÖ þaö, aö minnsta kosti ekki
Sl'ður en margar aörar þjóöir,
sem halda þaö sama um sig.
Hitt er annaö mál, hvort spurn-
mS sem þessi sé ákaflega gáfu-
ieg- Ef til vill má þó segja, aö
það sé enn ógáfulegra að láta
Ser detta í hug, að hægt sé aö
Jörð
snertir dálítiö viökvæman blett
innvortis. Eftirgreind svör bár-
ust oss, en JÖRÐ er fyrst um
sinn opin fyrir gáfumenn til
framhaldsumræðu um málefniö.
Ritstj. notar sér aöstööu sína,
til að taka þátt í umræðunum
— og væntum vér, aö það, að
nota aöstööu sína til hins ítr-
asta, sé óvéfengjanlegt og þjóö-
legt gáfnamerki — þrátt fyrir
ummæli T. G. um spurningu
vora, sem merki um vafasamar
gáfur, og H. J. og R. J. um
óhagnýti íslenzks gáfnafars. i
svara henni af nokkru viti, en
fullkomin landráð að ætla sér
að svara henni neitandi.
Nú er þaö raunar svo, að
telja má, aö þaö hafi á sínum
tíma verið alveg sérstaklega
heimskulegt af íslensku þjóð-
inni, að láta sér detta í hug aö
hún myndi komast yfir allar
þær plágur, hallæri og drauga-
gang, sem að henni steðjuðu,
en engu að síður verður maöur
að álíta, aö það hafi verið því
gáfulegra af henni, aö lifa þær
af. Enginn þjóörækinn íslend-
ingur efast heldur um yfirburði
193