Jörð - 01.09.1940, Page 53
dentinn eftirfarandi spurningu
til prófessorsins í allri einlægni:
—„Má þaS ekki teljast viSur-
kent, einnig utan Danmerkur,
aS Danir séu gáfaSasta þjóS í
heimi?“ — Allir viöstaddir
kirndu aS spurningunni, og dr.
Lehmann velti vöngum, strauk
hiS óvenju langa skegg sitt og
kvaSst verSa aS hryggja spyrj-
andann meS því aS segja hon-
um, aS mikiS myndi enn skorta
a alþjóSa viSurkenningu þess-
arar „staSreyndar“. — Jæja,
hugsaSi ég, — þaS eru þá fleiri
en viS íslendingar, sem ganga
meS þessa grillu! — Og síSar
sannfærSist ég um, aS allar
þjóSir myndu ala álíka mikil-
mennskuhugmyndir um sjálfar
S1g, hver út frá sínu eigin innra
(subjektiva) sjónarmiSi, enda
þótt ljóst sé frá ytra (objektivu)
sjónarmiSi, aS ekki geti margar
þjóSir í senn átt sama metiS. —
HeilbrigS þróun þjóSmenningar
heimtar samt, aS þessi tvö sjón-
armiS fylgist aS. ÞaS er hiS
mnra, sem hefir aSalgildi í
hinni raunverulegu lífsbaráttu
þjóSanna, þó aS vitanlega megi
hiS ytra — hiS algilda þekking-
armiS — ekki hverfa úr augsýn.
ÞaS er ekki nema 'sjálfsagt, aS
hverri þjóS finnist sinn hlutur
mestur, af þeirri einföldu á-
stæSu, aS hann liggur næst og
ei undir stærstu sjónarhorni.
Þm svo kemur líka annaS til
S^eina, sem réttlætir sjálfsálitiS,
°S þaS er ef þjóSin getur skap-
JÖRÐ
aS sér einskonar persónulega
sérstöSu, náS sérstæSum þroska
og leyst af hendi eitthvaS, sem
engin önnur þjóS fær eftir leik-
iS. Þá hefir hún náS vissu á-
kveSnu meti, þótt á sérstöku
sviSi sé, og hefir þar meS öSl-
ast viSurkenndan þjóSlegan til-
verurétt og sjálfstæSan alþjóS-
legan borgararétt sem skilvis
skattþegn í ríki heimsmenning-
arinnar.
Ef menning einhvers þjóS-
flokks — og ekki síSur hinna
smæstu — nær ákveSnu stigi
hreinræktunar, kemur aS því
fyr eSa síSar, aS heimurinn veit-
ir henni athygli og hún getur
náS tökum eSa komizt i tízku
um lengri eSa skemmri tíma
eftir ástæSum. Má þar til nefna
bókmenntir GySinga og Grikkja
sem um langan aldur beint hafa
myndaS átrúnaS í vestrænni
menningu. Þá er þaS eftirtekt-
arvert, aS sérgáfur blökku-
manna í tónfalli og hrynjanda
hafa myndaS stefnu í nútíma-
söng og hljóSfæraslætti, sem aS
sumu leyti er sjálfsagt hverful,
en aS öSru leyti nær þó eflaust
smám saman áhrifum á æSri
tónlist.
Spurningin um þaS, hvaS Is-
lendingar nútímans mega líta
stórt á gáfur sinar og menn-
ingu, virSist mér undir því kom-
in, hvort þeir geta varSveitt
menningarlega sérstöSu sína
og þar meS verSmæti sitt fyr-
ir heimsmenninguna. Sé von-
195