Jörð - 01.09.1940, Page 53

Jörð - 01.09.1940, Page 53
dentinn eftirfarandi spurningu til prófessorsins í allri einlægni: —„Má þaS ekki teljast viSur- kent, einnig utan Danmerkur, aS Danir séu gáfaSasta þjóS í heimi?“ — Allir viöstaddir kirndu aS spurningunni, og dr. Lehmann velti vöngum, strauk hiS óvenju langa skegg sitt og kvaSst verSa aS hryggja spyrj- andann meS því aS segja hon- um, aS mikiS myndi enn skorta a alþjóSa viSurkenningu þess- arar „staSreyndar“. — Jæja, hugsaSi ég, — þaS eru þá fleiri en viS íslendingar, sem ganga meS þessa grillu! — Og síSar sannfærSist ég um, aS allar þjóSir myndu ala álíka mikil- mennskuhugmyndir um sjálfar S1g, hver út frá sínu eigin innra (subjektiva) sjónarmiSi, enda þótt ljóst sé frá ytra (objektivu) sjónarmiSi, aS ekki geti margar þjóSir í senn átt sama metiS. — HeilbrigS þróun þjóSmenningar heimtar samt, aS þessi tvö sjón- armiS fylgist aS. ÞaS er hiS mnra, sem hefir aSalgildi í hinni raunverulegu lífsbaráttu þjóSanna, þó aS vitanlega megi hiS ytra — hiS algilda þekking- armiS — ekki hverfa úr augsýn. ÞaS er ekki nema 'sjálfsagt, aS hverri þjóS finnist sinn hlutur mestur, af þeirri einföldu á- stæSu, aS hann liggur næst og ei undir stærstu sjónarhorni. Þm svo kemur líka annaS til S^eina, sem réttlætir sjálfsálitiS, °S þaS er ef þjóSin getur skap- JÖRÐ aS sér einskonar persónulega sérstöSu, náS sérstæSum þroska og leyst af hendi eitthvaS, sem engin önnur þjóS fær eftir leik- iS. Þá hefir hún náS vissu á- kveSnu meti, þótt á sérstöku sviSi sé, og hefir þar meS öSl- ast viSurkenndan þjóSlegan til- verurétt og sjálfstæSan alþjóS- legan borgararétt sem skilvis skattþegn í ríki heimsmenning- arinnar. Ef menning einhvers þjóS- flokks — og ekki síSur hinna smæstu — nær ákveSnu stigi hreinræktunar, kemur aS því fyr eSa síSar, aS heimurinn veit- ir henni athygli og hún getur náS tökum eSa komizt i tízku um lengri eSa skemmri tíma eftir ástæSum. Má þar til nefna bókmenntir GySinga og Grikkja sem um langan aldur beint hafa myndaS átrúnaS í vestrænni menningu. Þá er þaS eftirtekt- arvert, aS sérgáfur blökku- manna í tónfalli og hrynjanda hafa myndaS stefnu í nútíma- söng og hljóSfæraslætti, sem aS sumu leyti er sjálfsagt hverful, en aS öSru leyti nær þó eflaust smám saman áhrifum á æSri tónlist. Spurningin um þaS, hvaS Is- lendingar nútímans mega líta stórt á gáfur sinar og menn- ingu, virSist mér undir því kom- in, hvort þeir geta varSveitt menningarlega sérstöSu sína og þar meS verSmæti sitt fyr- ir heimsmenninguna. Sé von- 195
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.