Jörð - 01.09.1940, Síða 66

Jörð - 01.09.1940, Síða 66
eru, er „Defkmt“-í\ugz.n. Hún er tvímenningsvél og má skjóta úr henni aftur jafnt sem fram, en hinar fyrnefndu skjóta aSeins fram. Hún mun vera álíka fljót og þter. Annars kemur snúningalipurÖ ekki síður til greina, en beinn hraði, i loftbardaga. Það skilur sá bezt, er smalað hefir eða rekið meinræk hross á hesti. — Þetta voru orustuflugvélar. Þeim er þaimig háttað, að þær geta ekki farið mjög langar eða tímafrekar ferðir. Það þurfa aftur á ínóti ensku sprengjuflugvélarnar. Þess vegna er „Blenlieim -sprengju- flugan útbúin sem hálfgerð orustuflugvél. Hún hefir tvo hreyfla, 840 hestafla hvorn. Getur farið á fjórða þúsund kilometra i einu, tæplega 500 km á klukkustund. Skotmaðurinn er i hreyfanlegum turni „miðskipa", en sprengjumaðurinn liggur flatur i flugubrodd- inum. — Nýjasta sprengjuflugan enska heitir „Beaufort og er ókunn að útbúnaði. Bretar telja hana „þúsund-þjala-smið“ og fljót- ustu sprengjuflugu heimsins af meðalstærð, og segja, að hún hafi þegar unnið mikil afrek. — „Wellington“-sprtng}uí\ngw er stór og getur, fullhlaðin, farið um 5000 km í einni lotu. Hún hefir tvo hreyfla. — „JH/u'íZey“-sprengjuflugan getur borið firn af sprengi- efni. „Hampden“-s'gxex\g]víí\ug\xv eru millitegund. — „Sunderland sæflugan er talin mjög stór og ber 7 byssur. Hraði um 350 kmr vegalengd um 4000 km. Hefur sig til flugs á 33 sekúndum. „Hí?M!/feH“-sprengjuflugan þýzka, nr. m, hefir verið notuð mest til árása á Bretland. Hún hefir 74 feta vængjaþan og S4lÁ fets' langan bol. Hefir tvo 1200 héstafla hreyfla, er brenna steinolíu. Þær fara álíka hratt og Blenheim-flugurnar. Olíugeymirinn er úr trefjaefni, skinni og ýmiskonar gúmmíi, 6 lög alls. Kúla, sem fer gegnum hann, rifur ekkert út frá sér, en hrágúmmi streymir í sárið og lokar því. Aðrar helztu þýzkar sprengjuflugur eru „Jun- ker“- og „Focke-Ww//“-flugurnar. Ju(nker) 52 nota Þjóðverjar mest til flutninga á' fallhlífahermönnum. Hún hefir 3 vélar; 96 feta vængjatak og 62 feta bol. Ju 90 hefir 4 vélar, 115 feta vængja- tak og 86 feta bol. F.-W. 200 Condor hefir 4 vélar, 108 feta vængjatak og 78 feta bol. Helzta steypiflugvél (,,Stuka“) Þjóð- verja er Ju 87. Flugmaðurinn sjálfur losar sprengjuna og miðar henni með því að miða sjálfri flugunni. Allt einþökur (monoplan)- II. Hraðskreiðir herbátar ÞAÐ var um það leyti, sem enski herinn komst undan um Dun- kerque, að þetta dularfulla nafn tók að verða áberandi í út- varpinu. Voru Þjóðverjar þarna teknir að nota nýja, skæða að- 208 JÖBÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.