Jörð - 01.09.1940, Page 72
Pólskir
hermenn
í Brctlandi.
Pólski forsœt-
isráð herrann,
Sikorski, fckk
þann vitnisburð
Foch’s, að
liann vœri
mcshtr
„strateg“
Evrópu.
ir sprengjuregni ítalska loftflotans. — Allt þetta, alla sína erfið-
leika og áhættu ræða Bretar hispurslaust i hlööum sínum — líka
hættuna, sem vofir yfir prentfrelsinu þar í landi af hálfu þeirra
eigin hervalds eða hervaldssinnaÖra áhrifamanna. —
Lokun RauÖahafsins í báða enda, Egyptaland, lokun olíuleiÖsl-
anna í Palestínu og Sýrlandi fyrir Bretum, hertaka eða lömun
Gibraltar — þetta eru talin aÖalmarkmiÖ ítala — og ÞjóÖverja
— í styrjöldinni suður þar. Þegar það hefði áunnizt, væri Afríku-
styrjöldinni svo gott sem lokið, tekið fyrir mikilvæga flutninga til
Bretlands og traustinu á vörn Breta hnekkt. En þessi leið liggur
m. á. yfir Miðjarðarhafsflota þeirra. — Kannski Þjóðverjar snúi
„leiftursókn" sinni til þessara slóða eftir allt saman — pr. Spán?
V. Bandamenn Breta
ÞAÐ vantar ekki, að Bretar eigi sér bandamenn: Pólverjar,
Tjekkar, Norðmenn, Hollendingar og Belgir eiga allir i ófriði
við Þjóðverja — að einhverju leyti a. m. k. Pólski herinn í Frakk-
landi nam 100.000 manna, og komst sá her að miklu leyti
undan til Bretlands eftir ýmsum leiðum og við ágætasta orðstir,
er Frakkland gafst upp. Tjekkneski herinn í Bretlandi er næst-
liðflestur þessara bandamanna. Nú hafa þessir tveir herir nýlega
verið sendir til Afríkuvígstöðvanna, jafnframt því sem flotinn
þar hefir verið aukinn stórum. Frakkneski herinn undir forystu
Ástralskir
hermenn í
Bretlandi.
214