Jörð - 01.09.1940, Page 75
„Raunverulegur til-
gangur Hitlers er aÖ
mola Kommúnism-
ann og Sovjet-Rúss-
land, og þaÖ er ein-
mitt það, sem máli
skiptir" (sbr. bolla-
leggingar frú Tabou-
is seinna í þessum
kafla).
Annars er heldur
ekki laust við, að
nokkurrar veilu gæti
f samheldni Breta,
þó að það sé sjálf-
sagt ekki neitt sam-
bærilegt við sundr-
ung Frakka. Svo
langt er frá því, að
styrjöldin séaf Breta
hálfu fyrst og fremst
hagsmunastríð auðvaldsins, að hún er einmitt um fram allt sam-
tök almennings þess, er búið hefir við frjálsræði lengur en aðrar
þjóðir, og þessi sami almenningur ásakar auðvaldið um að draga
af sér; t. d. hafi enginn teljandi árangur orðið af útboði ríkisins
tú vaxtalauss styrjaldarláns. Enn fremur mun mögnuð óánægja
vera mjög útbreidd, einnig innan íhaldsflokksins, yfir því, að
„niennirnir frá Munchen“, eru enn í ábyrgðarmiklum ráðherra-
stöðum. — Þá virðist svo komið, að nokkuð ahnennur uggur um
Gsnortin fegurð
°9 friður auð-
kcnnir svcitir
Englands og
P°rP — gagn-
stœtt borgun-
um, scm cru
fremur Ijótar
og illa til
hafðar.
JÖRÐ
A '