Jörð - 01.09.1940, Page 79
£h.sIcu>l
su.M.udcLg.ci>L
Bretar hafa haldið
sunnudagshelgina öðr-
um þjóðum fremur.
Myndin á hœgri síðu
sýnir dómkirkjuna i
Kantaraborg. Situr þar
erkibiskup, sem áz'allt
er mcð mestu áhrifa-
mönnum í brezku þjóð-
Ufi. — Kallið „allir út
á ziöll" hafði lengi
hljómað um allt Eng-
land, áður cn það
heyrðist t öðrum lönd-
um. — Lystigarður við
sjó.
talaði. — Þá á, seg-
ir hún, að kveðja
hvern einasta mann
til ákveðins staðar í
vinnukerfi landsins,
en harðbanna allt ó-
hóf með ströngum
viðurlögum. Hvort-
tveggja vanræktu
Frakkar, segir hún.
Nú sársér líka hinn
frakkneski verka-
rnaður, segir hún
enn fremur, eftir þvi að hafa talið það eftir sér, að vinna í þágu
Sdtjarðarinnar. Til að mæta „Blitzkrieg“ Þjóðverja verður að tjakla
öllu, sem til er, eða gefast upp fyrirfram. — í þessu sambandi
1T>á geta þess, að höfundur leifturstríðs-(„Blitzkrieg“)-hugmynd-
arinnar í núverandi fullkomnun hennar, Ludendorff (yfirmaður
herforingjaráðsins þýzka í heimsstyrjöldinni), sagði sjálfur fyrst-
Ur til um mótleikinn við því: þátttöku alls almennings í vörninni,
heinlínis og óbeinlínis.
Annars ber nokkuð á því í enskum blöðum, að sá ótti geri vart
við sig þar í landi, að gengið verði of langt í herstjórn á almenn-
JÖRD 221