Jörð - 01.09.1940, Page 85

Jörð - 01.09.1940, Page 85
eiga. Víða er komist aí meS geymslur í húsakjöllurum og gefst oft vel, ef þeir eru ekki of hlýir. Hiti má helzt ekki fara yfir 4—6 stig, ef vel á að vera. Hitamælir þarf að vera í geymslunum, svo að ekki þurfi að vera í vafa um þetta atriði. Stíurnar, sem ætlaðar eru fyr- ir ávöxt jarðar, skulu ætíð vera hreinlegar, og einkum er það nauðsynlegt, sé sama geymslan notuð vetur eftir vetur. Skilrúm og veggi í slíkum geymslum þarf að þvo eða kústa með kalk- vatni. Það drepur kím ýmissa sveppa, sem annars gætu haldið lífi og sýkt hina nýju uppskeru. Loftræsting þarf að vera i lagi. T. d. er ekki heppilegt að leggja kartöflur á sjálft gólfið, heldur hafa grind undir. Og sé geynit 1 kössum, er betra að þeir hafi gisinn botn en þéttan. Sé loft- ræsting góð, má byngurinn gjarnan vera þykkur, t. d. i nietri eða rúmlega það. Þeir, sem eiga gulrætur eða rauðrófur, geta lagt þær niður 1 kassa og sett sand á milli. Sag er ennfremur ágætt að leggja á nnlli slíkra rótarávaxta. Sé þannig búið um gulrætur og kassinn hafður á köldum stað, Reymast þær vel og lengi. — -^íinna má á, að gulrætur eru hinn mesti A-bætiefnagjafi, fyr- lr utan annað gott innihald. Hvað gulrófur snertir, vil ég ■ninnast hér á eitt atriði, sem veldur því, að uppskera verður Jörð stundum minni en hún gæti orð- ið. Það er, að stundum eru þær teknar alt of snemma upp. Þær gætu bætt miklum vexti við sig, ef þær fengju að vaxa fram undir miðjan október, því þær þola haustið vel. Gerir þeim ekkert til, þó þær frjósi dálítið — ef þær aðeins fá að þiðna aft- ur í moldinni, áður en þær eru teknar upp. Oft eru gulrófur teknar 2—3 vikum of snemma upp. Ekki er þó rétt aö draga upptöku þeirra svo lengi, að þær séu lagðar í hættu þess vegna. Nauðsynlegt er, þegar mat- jurtir, sem geyma á, eru upp teknar, að íarið sé sem vand- legast með þær, en hnjaska sem minnst. Muna, að þetta eru lif- andi jurtir, en ekki dauöir hlut- ir. Allt, sem hefir skemmst, þarf að taka frá og nota það af því, sem hægt er, sem fyrst. Komist skemmdar matjurtir í geymslu, þá getur það haft slæmar af- leiðingar. Yfirleitt þurfa mat- jurtir, sem geyma á, að vera þurrar, þegar þær koma á geymslustað. Þó verður að at- huga, að þurrka ekki of mikið, eins og vel getur átt sér stað, t. d. með kartöflur, ef sólskin er mjög mikið. Öndunarstarf- semi jurtanna verður að hafa sinn gang, og því má ekki þekja byngina strax i geymslunum, en öndunin minnkar brátt og í dvalaástandi vetrarins verður hún mjög lítil. Pokar eru slæm 227
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.