Jörð - 01.09.1940, Side 95

Jörð - 01.09.1940, Side 95
Ég hefi boriö byröi lífsins eins lengi og mér var unnt! — Rökkrið færöist yfir. Mér leiö vel, í fyrsta sinni í mörg ár, ■eins og manni, er varpaö hefir af sér ofurþunga. Tilhlökkun dauðans yfirskyggöi allt, mild- aöi allt, eins og næturhljótt húm. Eg óskaöi þess eins, aö losna úr kvalaviðjum einmana- leikans, aö vitund mín yrði slökkt og afmáö ! % mun hafa sofnað. Eg vaknaði við þaö, að herbergiö var fyllt af dulhvítu Ijósi. Þaö minnti á íslenzkt morgunsár í maí. Og í bjartasta ljósinu, klædd i kóralrauðan kjól, með hárið sitt fagra bylgjandi um enniö hvíta, stóð Arma Ley. Hún var mjög alvarleg, og dimmtæru augun hennar horfðu asakandi á mig. En það var Arma Ley, kæra, bjarta Arma, sem ég elskaði og gat ekki bfað án. Mér varð ljóst, aö það var þessvegna, sem ég ætlaði að deyða sjálfan mig, ég haföi von um að hitta hana bak viö hið mvrka hlið, eða í ríki gleymsk- unnar. Líf mitt var ei annað en samfelld þjáning án Örmu Ley. — Nú var hún hjá mér, og ná- lægð hennar veitti mér dýpri Rið en hvíld dauðans heföi get- að eefið. Hún var söm og áöur; Þmiing ástar hennar ljómaði af °lhi hennar fasi, af andlitinu ^víta, og úr augunum: „Ég ^efi ahtaf veriö stúlkan þin, — ,,ni aldir alda.“ JÖRÐ Sumariö 1915 varö lifandi og nálægt á ný þessa nótt. Hún var kona, eins og áöur, aöeins langt- um fegurri, prýdd meiri yndis- þokka en jafnvel draumar mínir liefðu getað útmálaö. — „Ég skal veröa falleg og góö þín vegna“, sagði hún einu sinni. — Arma — Arma Ley ! Hún horfði lengi á mig. Að lokum brosti hún og ásökunar- þunginn hvarf úr svip hennar. En það var angurværð í rödd- inni, þegar hún fór aö tala: — „Ég hefi vakað yfir þér, og verið hjá þér hverja stund. Trúðir þú ekki orðum mínum? —■ Hversvegna gerir þú mér þessa sorg? — Þú skalt vita, að dauðinn fyrir eigin hendi veitir enga lausn, ekkert frjálsræði. Við fáum ekki að sameinast fyr en braut þín er gengin til enda. Geturðu þá ekki beðið, þegar þú veizt, að ég er hjá þér; þegar þú veizt, að ég tek á móti þér, þegar starfi þínu er lokið? — Lék ekki lánið við þig, stóðu ekki allir vegir þér opnir til meiri og verðmætari sigurvinn- inga? Voru ekki menneskjurn- ar vingjarnlegar við þig? — Hversvegna ertu þá svona van- trúaður og óþolinmóður? Finn- urðu ekki, aö ég er ávalt hjá þér og reyni að hjálpa þér, — að ég bíð þín — vinur!?“ er orðinn þreyttur, Arma!“ heyrði ég sjálfs míns rödd. „Og ég er hræddur við lífið og einmanaleikann. Eng- 237
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.