Jörð - 01.09.1940, Page 98

Jörð - 01.09.1940, Page 98
sagði Tómas. „En hann er ekki farinn“, sagði hinn rökvísi Nonni, „hann er hér ennþá.“ Og þegar hann fann, aö frekari skýringar var ekki aö fá hjá Tómasi, fór hann inn til mömmu sinnar, til þess aö ræða málið við hana. ■ „Mamma, er Lára frænka far- in?“ „Já. elskan mín.“ „Er hún þá dauð?“ „Almáttugur! Af hverju heldur Jni það?“ „Jú, Tómas segir að „dauður“ þýði farinn.“ Nú sagði hann henni frá fuglinum, og þau fóru út að skoða hann. Á leiðinni út fann móðirin brotna fjöður úr leikfangabíl og tók hana upp. Þegar þau komu þar sem fugl- inn lá, sagði móðirin: „Já, Jjað er alveg rétt, hann er dáinn, en hann er ekki farinn, hann liefir misst lífiö sitt.“ „Hvað er lífið hans?“ „Það er Jjað, sem lætur hann anda, fljúga, syngja og hreyfa sig. Alveg eins og bíllinn þinn get- ur ekki runnið yfir gólfið j)eg- ar fjöðrin er brotin, þá getur fuglinn ekki hreyft sig, J^egar hann hefir misst lífið.“ „Getur hann fengið lifið sitt aftur?“ „Nei. þegar lifið er farið, er það farið, og nú er bezt að jarða fuglinn." Svo var kallað á Siggu og haldin hátiðleg jarð- arför. Það má að sjálfsögðu segja, að Nonni sé eftir þessa viðræðu engu nær þvi, að skilja leyndardóma lífs og dauða, en hann er ánægður með að vita, 240 að dauðinn er liöur í eðlilegri rás viðburðanna. Honum hefir aðeins verið sagt brot af sann- leikanum, en eins mikið og hann getur veitt móttöku — og hann hefir ekki vísvitandi verið blekktur. Málefni af Jressu tagi valda Siggu aldrei áhyggjum. Hún er 2 árum eldri, farin að ganga í skóla og hugsar mikið um að hegða sér eins og annað fólk. Þess vegna varð hún mjög hneyksluð, er hún heyrði bróður sinn „tala lj ótt“, J)egar hann sleit skóreimina sina. „Það var ekkert ljótt“, sagði Nonni mjög móðgaður. „Ég sagði bara „bölvuð vandræði“, eins og pabbi segir, og ég má segja það, sem pabbi segir; má ég það ekki?“ Nú blótar pabbi hans ekki miki'ð, en segir J)ó stund- um „skollinn“ og „skrambinn", en þesskonar sterk orð hljóma ekki fallega í barnsmunni, svo að móðirin svaraði honum mjög ákveðin: „Auðvitað getur J)ú ekki notað öll orð, sem pabbi þinn notar; sum þeirra eru bara ætluð fullorðnu fólki, alveg eins og þú getur ekki gengið út á götu í fötum pabba Júns, eða hann í þínum fötum." Þetta skildu þau bæði vel. Það gildir heldur ekki einu, á hvern hátt börnum er svarað. Þegar Sigga spurði pabba sinn, hvort ógift fólk gæti líka eign- ast börn, svaraði hann viðstöðu- laust í venjulegum tón: „Óju, JÖW>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.