Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 99
þaS er hægt, en þaö er bara
ekki hyggilegt." Þar meS var
forvitni hennar aS fullu svaraS
og hún var ekki jafn grátt leik-
in og litli drengurinn, sem vakn-
aSi einn morguninn og uppgötv-
aSi aS hann var búinn aS eign-
ast lítinn bróSur. Hann vildi fá
aS vita, hvaSan hann hefSi kom-
iS, og honum var sagt, aS hann
Mikael erkiengill hefSi komiS
meS hann inn um gluggann.
Litlu seinna kom hann i heim-
sókn til ömmu sinnar; þar stóS
opinn gluggi. „Ó, lokiS þiS
glugganum," hrópaSi drengur-
inn, „annars kemur hann Mikael
erkiengill og fyllir allt af börn-
um.“ Þesskonar „fræSsla" er
betur fallin til aS skennnta full-
orSnum, en halda trausti barns-
ins.
Því fer fjarri, aS börnum
finnist alltaf mikilvægt þaS,
sein vekur aSdáun fullorSinna.
Þess vegna er þaS algjörlega
rangt, aS reyna aS leiSa barn-
iS frá þess áhugamálum til þess,
sem fullorSnum finnst þýSing-
armeira. Börn eiga aS hafa leyfi
til aS vera börn, og fræSsla og
leiSbeining á helzt aS grundvall-
ast á því, sem barniS spyr um.
ÞaS er þvi áríSandi, aS hlusta
meS eftirtekt og velvild, svara
skynsamlega, og haga svörum
sínum eftir þroska barnsins,
sem spyr. ÞaS er ekki vanda-
laust, aS ala upp börn; búiS
ykkur undir þaS í tíma!
Peysa, húfa og vetlingar
Nr. i. StærS 5—7 ára. Efni: Hvítur og sauðsvartur lopi eða band
NÚ ER mjög í tízku aS
prjóna peysur á börn og
fullorSna úr lopa, og er hann þá
undinn saman þrefaldur. Þægi-
legast er aS þvo lopann áSur
en prjónaS er úr honum ; kringl-
nrnar eru kreistar gætilega í
volgu sápuvatni og skolaSar í
volgu vatni. Bezt er að nota
hringprjón nr. 3—3^, eSa 5
grófa bandprjóna, því aS ó-
þægilegra er aS prjóna tvíband
a 2 prjóna. ByrjaS á pevsunni
a'ð neSan. FitjaS upp 190 lykkj-
Ur» prjónaSar 12 umferSir, 1
slétt og 1 brugSin. SíSan 2 um-
JÖRD
ferSir sl., þá byrjar munstriS:
1. umf.: 3 1. d. (dökkar), 1 hv.
(hvít), 1 d., 1 hv., 1 d., 1 hv.,
endurtak frá byrjun. 2. umf. :*
3 d., 2 hv., 1 d., 2 hv., endurtak
frá *—. 3. umf.: 3 d., 1 hv., 1
d., 1 hv., 1 d., 1 hv., endurtak
frá *—. 4. og 5. umf. hv. —
6. umf.: * 4 hv., 2 d., 8 hv., 1 d.,
1 hv., 1 d., 2 hv., endurtak frá
*—. 7. umf.: * 10 d., 3 hv., 1 d.,
1 hv., 1 d., 3 hv., endurtak frá
*. — 8. umf. eins og 7. umf. —
9. umf.: * 1 hv., 8 d., 4 hv., 1
d., 1 hv., 1 d., 3 hv., endurtak
frá *.
241