Jörð - 01.09.1940, Page 100
Nú er auðvelt að halda áfram
eftir meSfylgjandi munstri. —
Þegar lokiö er aS prjóna munst-
urbekkinn, er prjónaS slétt meS
hvítu 25—35 cm., eftir því, hvaS
peysan á aS vera stór. Þá er
prjónaSur annar bekkur eins,
og 9 umf. hvítar. SíSan felldar
af 30 1. á vinstri öxl á fram-
stykkinu, prjóna 35 1. í krag-
ann, fell af 60 1. fyrir hægri öxl
á aftur- og framstykki, prjóna
35 1. í kragann. Þær 30 L, sem
nú eru eftir, eru prjónaSar á-
fram 2 cm., til þess aS leggja
undir á öxlina. Hægri axlar-
saumurinn er saumaSur saman,
og kraginn prjónaSur; hann er
opinn á vinstri öxl. PrjóniS 8
cm. 1 sl., 1 br., fell af og loka
meS smellum eSa hnöppum.
Á ermunum eru fitjaSar upp
32 L, prjóna 5 cm. 1 sl., 1 br.,
síSan slétt. í 6. hverri umf. er
aukiS í 2 lykkjum á hliSarprjón-
unum: Þegar ermin er orSin
nógu löng, er allt fellt af í einu.
Fyrir ermunum er klippt niSur
242
jöbð