Jörð - 01.09.1940, Side 101
í bolinn í hliöunum, gætiö þess,
aS klippa ekki of langt. Erm-
arnar saumaSar vi'ð í saumavél.
Á húfunni er byrjaö a'8 ne8-
an, meS 132 1. Prjóna 4 cm., 1
sl„ 1 br., síöan 2 umf. sl„ þá
munsturbekkurinn, en nú verS-
ur aS byrja á honum aS ofan,
til þess aS hann snúi rétt, þeg-
ar kantinum á húfunni er snúiS
viS. Þegar munstrinu er lokiS,
er prjónaS 1 umf. sl„ 1 1. tekin
úr, síSan 1 sl., 1 br. 14 cm.
Þannig: 1. umf. prjóna 20 1. 2 1.
teknar saman, í næstu umf. eru
19 1. milli úrtaka og minnkar
alltaf um eina, þangaS til 18 1.
eru eftir, þá fellt af. Ef vill má
láta dúsk í húfuna.
Vettlingarnir: Fitja upp 56 1.
6 umf. sl. 1 br., svo 2 umf. sl.,
fjölgaS um 1 1. í fyrri umf.,
prjóna munstur bekksins eins
og á húfunni, síSan 1 umf. sl.,
lykkjunum fækkaS í 40. 20
umf., 1 sl. 1 br., þá 50 umferSir
meS tvöföldu perluprjóni. — 2
umf. 1 sl., I br., 2 umf. 1 br„ 1
sl. f 12. umf. er prjónaS í fyrir
þumlinum 10 1. Úrtökurnar
prjónaSar meS sléttu prjóni. —
í vetlingana er sjálfsagt aS nota
band, en ekki lopa.
Eldhúsbálkur
Krækiberjasaft: 61. krækiber,
1 peli edik, svo mikiS af vatni,
aS rétt íljóti yfir berin. Berin
soSin í vatninu, þangaS til þau
springa, síuS frá, en ekki press-
uð- Sett yfir eld aftur meS 1
kg- af rabarbara, 375 gr. af
sykri á móti 1 líter af berjum.
SoSin í 1—154 klst., eSa þang-
aS til maukiS er orSiS hæfilega
þykkt. Þetta mauk er mjög gott,
líkist tytteberjamauki. Saftin
soSin meS sykri eins 0g venju-
SíSan rúgbrauðin hækkuSu í
VerSi, eru margar húsmæSur
farnar aS baka þau heima. Eft-
lrfylgjandi aSferS er mjög vin-
sael hjá þeim, er reynt hafa: 1
kg. rúgmjöl, 750 gr. heilhveiti,
2 niatsk. kartöfluger, 1 hnefi
salt, I líter volgt vatn. GeriS
Jörð
hrært út í vatniS, allt hnoSaS
vel saman, bakaS viS mjög hæg-
an hita 3—4 klst. Gott er aS
baka brauSiS í blikkkassa meS
þéttu loki; einnig má láta þaS
á plötu og hvolfa yfir þaS bök-
unarmóti.
Kartöfluger: 3 vænar kartöfl-
ur flysja'Sar, soSnar í 1 pela áf
vatni, hrært í mauk. Þegar
maukiS er aSeins volgt, er hrært
út í þa'S 1 msk. sykur, 1
msk. hveiti og 50 gr. pressu-
ger. LátiS bíSa, þangaS til
þaS lyftir sér. Þegar geriS er
endurnýjaS, en þaS þarf aS ger-
ast á 5—7 daga fresti, eru not-
aSar 2—3 msk. af kartöfluger-
inu í staS pressugers. Ger þetta
er einnig gott í heilhveiti- og
hveitibrauS.
243