Jörð - 01.09.1940, Síða 102

Jörð - 01.09.1940, Síða 102
Hafra- og rúgkex: 8 bollar fínt haframjöl, 4 bollar rúg- mjöl, Yi bolli sykur, kg. smjörlíki, 1. mjólk, 3 tesk. lyftiduft, 2 tesk.sódaduft. Spurningar og svör RAMVEGIS mun kvenna- þáttur JARÐAR gefa les- endum sínum kost á aS fá svar- að spurningum, sem sérstaklega ættu heima í kvennaþættinum. Þeir, sem vildu notfæra sér þetta, geta skrifaö til frú X,. tímaritið JÖRÐ, Reykjavík. Ný bók GRÆNMETI OG BER' ALLT ÁRIÐ, eftir frk. Helgu SigurSardóttur. — ViS fljótan yfirlestur virSist mér bók þessi vera meS beztu mat- reiSslubókum, er út hafa komiS' á íslenzku. Frú X. Vesúvíushattur GLORIA SWANSON (sem viS íslendingar höfum haldiS, aS ekki væri „stjarna" lengur, eftir aS hún fór frá Hollywood; kannski líka sagan sé gömul!) kom í há- degisverS í Colony (einn af helztu veitingastöSum N. Y.- borgar) og Gene (vildarvinur hennar) valdi handa henni borS meS mikilli kurteisi. ASrar kon- ur í salnum vottuSu henni til- hlýSilega hollustu meS því aS líta allar til hennar; en er þær sáu ekki neitt nýtt í búningi hennar, hægSi þeim og athygli þeirra beindist aftur aS skorpu- brauSinu. HægSin leiS hjá. Ungfrú Swanson var varla sezt, þegar gaus upp reykjarmökkur úr hattinum hennar og lagSi beint upp í loftiS. Gene varS svolítiS blankalegur allra snöggvast; augun í honum glenntust upp 244 mjög stutt augnablik. En meS- því aS hann hafSi reynt sitt af hverju af höttum forustukvenna. tízkunnar, var hann í vetfangi orSinn, sem ekkert hefSi í skor- ist. ÞaS stóS ekki lengi á næsta. gosi, og var því veitt eftirtekt af frú Gilbert Miller, frú Harri- son Williams og frú Gloríu Morgan Vanderbilt, sem .eru bezt klæddu konurnar í New York. Þær litu í fáti hver á aSra. FjórSa gosiS fór fram fyr- ir augunum á 112 bezt klæddu konum New York-borgar. Eitt- hvaS rafspennukennt fyllti and- rúmsloftiS: dömunum duldist ekki, aS enn einu sinni hafSi Gloría skotiS þeim ref fyrir rass; en eftir fyrstu ósjálfráSu reiSimerkin, sem þær bældu þo aSdáanlega niSur, brynjuSu þær sig meS hóflegum kæruleysis- svip. „ÞaS er eins og leggi reyk jöbd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.