Jörð - 01.09.1940, Síða 102
Hafra- og rúgkex: 8 bollar
fínt haframjöl, 4 bollar rúg-
mjöl, Yi bolli sykur, kg.
smjörlíki, 1. mjólk, 3 tesk.
lyftiduft, 2 tesk.sódaduft.
Spurningar og svör
RAMVEGIS mun kvenna-
þáttur JARÐAR gefa les-
endum sínum kost á aS fá svar-
að spurningum, sem sérstaklega
ættu heima í kvennaþættinum.
Þeir, sem vildu notfæra sér
þetta, geta skrifaö til frú X,.
tímaritið JÖRÐ, Reykjavík.
Ný bók
GRÆNMETI OG BER'
ALLT ÁRIÐ, eftir frk.
Helgu SigurSardóttur. — ViS
fljótan yfirlestur virSist mér
bók þessi vera meS beztu mat-
reiSslubókum, er út hafa komiS'
á íslenzku. Frú X.
Vesúvíushattur
GLORIA SWANSON (sem
viS íslendingar höfum
haldiS, aS ekki væri
„stjarna" lengur, eftir aS hún
fór frá Hollywood; kannski líka
sagan sé gömul!) kom í há-
degisverS í Colony (einn af
helztu veitingastöSum N. Y.-
borgar) og Gene (vildarvinur
hennar) valdi handa henni borS
meS mikilli kurteisi. ASrar kon-
ur í salnum vottuSu henni til-
hlýSilega hollustu meS því aS
líta allar til hennar; en er þær
sáu ekki neitt nýtt í búningi
hennar, hægSi þeim og athygli
þeirra beindist aftur aS skorpu-
brauSinu.
HægSin leiS hjá. Ungfrú
Swanson var varla sezt, þegar
gaus upp reykjarmökkur úr
hattinum hennar og lagSi beint
upp í loftiS. Gene varS svolítiS
blankalegur allra snöggvast;
augun í honum glenntust upp
244
mjög stutt augnablik. En meS-
því aS hann hafSi reynt sitt af
hverju af höttum forustukvenna.
tízkunnar, var hann í vetfangi
orSinn, sem ekkert hefSi í skor-
ist. ÞaS stóS ekki lengi á næsta.
gosi, og var því veitt eftirtekt
af frú Gilbert Miller, frú Harri-
son Williams og frú Gloríu
Morgan Vanderbilt, sem .eru
bezt klæddu konurnar í New
York. Þær litu í fáti hver á
aSra. FjórSa gosiS fór fram fyr-
ir augunum á 112 bezt klæddu
konum New York-borgar. Eitt-
hvaS rafspennukennt fyllti and-
rúmsloftiS: dömunum duldist
ekki, aS enn einu sinni hafSi
Gloría skotiS þeim ref fyrir
rass; en eftir fyrstu ósjálfráSu
reiSimerkin, sem þær bældu þo
aSdáanlega niSur, brynjuSu þær
sig meS hóflegum kæruleysis-
svip.
„ÞaS er eins og leggi reyk
jöbd