Jörð - 01.09.1940, Page 107
Madame: ÞaS gengi glæpi næst
aiS fela aðra eins prýði .
„Það kemur, Alfonsína", var
svar Gilberts. „Næst, þegar ég
teikna henni föt, skaltu sanna
til, aö viS vinnum úr henni þaS,
þaS, sem hún á skiliö.“
Gleraugun voru auövitaö
hryllileg. ÞaS hefir ekki enn
veriö neinum gefiS, aS njóta út-
lits síns meS gullspangagler-
augu. Gilbert reyndi skjald-
bökuumgerö árangurslaust.
„Þau myndu fara ungri
stúlku vel“, sagSi hann. „Þú
ert ekki lengur nógu ung, til aS
vera meS gleraugu, Jane.“ Þá
datt honum ráS í hug. „Þarna
kemur þaö“, gall hann viö. „Þú
átt aS hafa einglesi.“
„Gilbert! þaS gæti ég ekki.“
Hún starSi á hann og sá upp-
námið, sem hann var í — lista-
mannsákefSina, og hún gat ekki
aS sér gert aS brosa. Hann var
henni svo indæll, aS hún gat
ekki annaS en reynt aS þókn-
ast honum í öllu.
„Eg skal vita, hvaö ég get.“
Þau fóru til gleraugnasala,
°& þegar rétta stærSin var fund-
in og Jane smellti því fyrir aug-
að, klappaði Gilbert henni lof
í lófa. Á þeirri stund og staö,
framan í búðarmanninum grall-
aralausum, kyssti hann hana á
báðar kinnarnar.
„Þú ert dásamleg", kallaSi
hann.
Þá fóru þau til ítalíu og undu
ssel viS þaS í nokkra mánuSi
JÖRÐ
aö skoSa húsagerö Endurlifn-
unar- og Barrokk-tímabilanna.
Og þaö var ekk aSeins, aS Jane
vendist hinum nýja klæSaburSi;
hún kunni honum prýSilega. í
fyrstu gat hún ekki fyllilega
varist feimni, þegar hún kom í
matsal gistihúss og menn snéru
sér viS og störöu á hana -—■ til
skamms tíma haföi enginn haft
fyrir því, aS lyfta upp augna-
loki, til þess aS horfa á hana,
— en hún vandist því og kunni
því ekki illa. Kvenfólk ávarpaSi
hana og spurði, hvar hún hefSi
fengiS fötin sín.
„Lízt yöur á þau?“ svaraöi
hún sætt og sakleysislega,
„bóndi minn gerSi uppdráttinn
aS þeim.“
„Ef ySur væri þaö ekki ógeS-
fellt, þá langar mig til aS teikna
eftir þeim.“
Jane hafSi aö vísu lifaS hinu
kyrlátasta lífi áratugum saman,
en i rauninni haföi hún til að
bera allar kvenmannsgáfur vel
úti látnar. Hún haföi svarið á
reiöum höndum.
„En hvaS mér þykir þaS leitt:
bóndi minn er svo sérvitur, aö
hann má ekki til þess vita, aö
neinn taki upp kjólana mína. Ég
á endilega aS vera einstök.“
Hún var hálfhrædd um, er
hún sagði þetta í fyrsta sinn,
aö þaS myndi vekja hlátur, —
en þaS var nú eitthvað annað.
Þær svöruSu aSeins: „ÞaS gat
ég svo sem sagt mér sálf. Þér
eigiS engan líka.“
249