Jörð - 01.09.1940, Page 108

Jörð - 01.09.1940, Page 108
En þaS sá hún, aS þær reyndu aS setja fötin hennar á sig og aldrei þessu vant fór þetta í taugarnar á henni. „Þá einu sinni á æfinni“, sagSi hún, „sem ég er í einhverju, sem ekki er eins og allir hafa þaS, þá koma allir og vilja endilega vera í því sama og ég.“ „Gilbert“, sagSi hún einhverju sinni dálítiS esp, „næst þegar þú gerir uppdrátt aS kjól handa mér, ætla ég aS biSja þig aS hafa hann svoleiSis, aS hann verSi ekki stældur.“ „Eina leiSin til þess, er aS búa eitthvaS til, sem engum er hent aS bera nema þér.“ „GætirSu þaS ekki?“ „ÞaS fer eftir því, hvort þú vilt gera dálítiS fyrir mig.“ „HvaS svo sem?“ „Láta skella af þér háriS.“ Eg hugsa, aS þetta hafi veriS í fyrsta skiftiS, sem Jane kveinkaSi sér. HáriS á henni var bæSi langt og þykkt og á stúlkuárum sínum hafSi hún veriS ekki svo lítiS hreykin af því. ÞaS var mikiS í lagt, aS afsala sér þvi. ÞaS var aS segja aS fullu skiliS viS fortíSina. AS því er Jane snerti, var fyrsta sporiS ekki þaS erfiSa; þaS var einmitt síSasta sporiS. En hún lét sig hafa þaS („AuSvitaS geng ég alveg fram af Marion og til Liverpool kem ég ekki aftur,“ sagSi hún) og i heim- ferSinni komu þau viS í Parfs og fór þá Gil- 250 bert meS hana til frægustu hár- greiSslukonu í heimi. Og út kom hún aftur meS drengjakoll meS blygSunarlausum, snörum, gráum krullum. Pygmalion hafSi lokiS furSuverki sínu; Galatea var kviknuS til lifs. „Já, svo er nú þaS“, sagSi ég, „en ekki er þetta nægileg skýr- ing á því, af hverju Jane er hér umkringd hertogynjum, ráS- herrum og þess háttar fólki; af hverju hún er sett viS hliSina á húsbóndanum meS flotaforingja viS hliS sér.“ „Jane er gædd kímni“, sagSi frú Tower. „TókuS þér ekki eftir, hvernig hún kom því öllu til aS hlæja ?“ Ég fór nærri um beizkjuna, sem lá áS baki þessara orSa. „Þegar Jane skrifaSi mér, aS þau væru komin heim úr brúS- kaupsferSinni, fannst mér ég vera skyldug til aS bjóSa þeim til dögurSar. Ekki langaSi mig til þess, þaS veit hamingan. Ég gekk svo sem aS því vísu, aS samkvæmiS yrSi drepleiSinlegt og kveinkaSi mér viS aS fórna þeim kunningjum mínum, sem ég mat einhvers. Hins vegar kærSi ég mig ekki um, aS Jane fengi þá hugmynd, aS eg þekkti ekkert betra fólk. Þér vitiS, aS ég býS aldrei fleirum i senn en átta, en í þetta sinn hugkvæmd- ist mér, aS nokkur trygging lægi i þvi, aS fjölga gestunum í.tólf. Ég hafSi átt of annríkt, til aS geta hitt Jane, þangaS til JÖRD
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.