Jörð - 01.09.1940, Page 111
Pétur Sigurðsson:
Þjóðaruppeldi, sérmenntun karla
og kvenna, hjúskapur og atvinna
HVAÐ á a’S gera viS strák-
inn? Þannig spyr oft
ráöalaus móSir. Hverju
er þá aS svara, og hvaS á eigin-
lega aS geraviSstrákinn? Hvers
vegna er strákurinn óþægur og
óviSráSanlegur ? Er þá ekki
eitthvaS bogiS viS uppeldiS ?
Stjórnmálamenn heimsins
spyrja einnig: HvaS á aS gera
viS strákinn? Þar er hann líka
á ferSinni, þessi óþægi strákur,
sem allir eru ráSalausir meS.
EitthvaS er aS. En hvaS er þá
aS? Ef til vill er upplagiS ekki
gott, en er þó ekki eitthvaS
fyrst og fremst aS athuga viS
uppeldiS? — Hafa ekki ýmsir
hinna merkustu og mest hugs-
andi manna þjóSanna komiS
hverja sérkennilega skerpu í
allt, er hún sagSi. Ég vissí ekki
fyr til, en sett hafSi aS mér
skellihlátur. Hún hafSi sagt
eitthvaS, sem átti nákvæmlega
viS efniS, en var laust viS all-
an orSaleik og hún sagSi þaS
emhvernveginn þannigogleit um
leiS svo grandaleysislega í aug-
un á mér, aS áhrifin urSu alveg
óvænt. Hún gerSi mér létt í
lund, kom mér á loft. AS skiln-
aði sagSi hún viS mig:
JÖRÐ
auga á þá óþægiíegu staSreynd,
aS á hinni miklu framfaraöld
deyr eiginlega uppalandinn frá
óþægu afkvæmi sínu. MóSirin
deyr frá barninu, og þá er ekki
von aS vel fari. Öll hin marg-
brotna, glæsilega og hrikalega
nútímamenning, meS öllu sínu
tryllingslega framfarakapp-
hlaupi, var upphaflega í heim-
inn borin af andlegum krafti og
sálarlegri lífsorku. Öldum sam-
an hafSi mannsandinn þjálfaS
sig á hinum andlegu og sálrænu
ráSgátum og úrlausnarefnum
og nærzt af hinum háleitustu
hugsjónum, sem bezt þenja í-
myndunarafliS, skapa frjóa
hugsun og fjörugt athafnalif.
Þessi máttur hugans og manns-
„Ef svo skyldi vilja til eitt-
hvert þriSjudagskvöldiS, aS þér
hefSuS ekki annaS betra viS aS
vera, þá ættuS þér aS líta heim
til okkar. Gilbert myndi fagna
því aS sjá ySur.“
„Þegar hann hefir veriS mán-
uS í London, þá mun hann hafa
sannprófaS þaS, aS hann hefir
aldrei neitt betra viS aS vera“,
sagSi flotaforinginn.
Næsta þriSjudag fór ég til
Jane. Nl.
253