Jörð - 01.09.1940, Page 117
Því verður ekki neita'S, aS í
menntun og uppeldi hafa menn
síaS mýfluguna en gleypt úlf-
aldann. Menn hafa rannsakaS
himin og jörS og kennt um þaS
meira en þeir hafa vitaS, en
veriS feimnir viS sjálfa sig.
AHEPPILEGUM aldri
þarf aS fræSa unga
sveina í skólum um þaS, aS
kynferðislífið sé einn hinn
voldugasti og þýSingarmesti
þátturinn í lífi þeirra. AS kyn-
orkan sé sú lífæS mannlegrar
tilveru, er lætur hjörtun slá ört
°g hitar blóSiS, vekur til lífs-
>ns listamanninn, skáldiS, at-
hafnamanninn og snillinginn i
manninum og hjúpar allt töfra-
ljóma vona- og hugsjónalífs.
Kynorkan er kyndarinn dýpst
niðri í því vélarúmi hæfileik-
anna, sem athafnalífið og allt
framtak manna sprettur af. Ef
seskumenn kunna ekki aS virkja
þessa orku sina og snúa henni
lnn á hin þýSingarmiklu sviS
lifs síns, kunna ekki aS spara
hana hæfilega, en láta hana
renna út í sandinn í allskonar
frílífi og vitleysu, þá ver'Sa þeir
litlir karlar — eins og margir
þeirra eru nú — þieklausir og
óhæfir til þeirra stórræSa, sem
vandamál lífsins leggja aS fót-
Uln þeirra. Fram aS þessu hafa
æskumenn ýmist fengið lélega
eSa enga menntun í þessum
þýSingarmiklu fræSum, og þori
ég aS fullyrSa, aS á þessum
JÖRÐ
verSmætum er verr haldiS, en
margan grunar.
ÞaS er almennt klagaS og
kvartaS undan áhugaleysi
ungra manna, nema ef þaS
tekst aS fylla þá meS áfengri
og öfgakenndri pólitík. MaSur
hokkur lét þessi orS falla ný-
lega: „Þeir (unglingarnir) eru
áhugasamir fram til 16 ára ald-
urs.“ Ég var þessum manni
samferSa í bíl, og ég held aS
hann hafi veriS bóndi. Þessi
orS hans stungu mig einkenni-
lega. ÞaS var sem hann hitti
naglann á höfuSiS. Margir hafa
rætt þetta viS mig, víSsvegar
um land, og þaS hinir frjáls-
lyndustu og greindustu menn.
Þeir virSast standa spyrjandi
andspænis einhverri ráSgátu
þessu viSvíkjandi. Af hverju
kemur sléniS og áhugaleysiS ?
AuSvitaS kemur þaS af mörgu,
meSal annars af skorti á trausti,
starfslöngun og starfsgleSi, en
þaS kemur líka og ef til vill
ekki sízt, af bindindisleysi á
ýmsum sviSum, sigarettutotti
og sóun á hinni dularfullu kyn-
orku, sem er svo vandfariS meS.
Bindindissamt líf og hófsemi í
öllu verSur aS vera hiS fyrsta
boSorS þess karlmanns, sem
komast vill áfram í lífinu bg
lijargast vel, og kunna aS
stjórna sjálfum sér og athöfn-
um sínum. Sá, sem ekki er bind •
indissamur, kann ekki heldur
aS stjórna skapi sínu og orS-
um sínum, og sá, sem ekki kann
259