Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 120
Sigurður Magnússon:
H ERNÁMIÐ
RITSTJÓRI JARÐAR hef-
ir mælzt til, aö ég skrif-
aSi stutta grein í hiS
ágæta tímarit hans um sam-
búö Reykvikinga við hiS brezka
setuliS : — Mér er ljúft aS verða
við þeini tilmælum, þrátt fyrir
fullvissu um, aS niargir eru bet-
ur til þess fallnir en ég; nauð-
syn umræöna um þetta mál er
svo brýn, aS ég vil heldur
freista þess að leggja orS í belg,
en eiga á hættu, aS þaS rúm
JARÐAR, sem mér er nú feng-
ið, veröi skipað öSru máli, sem
beðiS gæti aS skaSlausu betri
tíma. —
Hér veröur einungis gerö til-
raun til að bregSa ljósi á þá
hlið málsins, sem aS oss íslend-
ingum veit. Til þess höfum vér
ekki einungis heimild, heldur
ber oss skylda til vægöarlausrar
sjálfsprófunar og yfirvegunar á
öllu, sem ábótavant er og betur
mætti fara.
r
AÐUR en lengra er haldiS,
veröum vér aS leitast viö
að svara í einlægni spurning-
unni um, hvers vænta mátti af
oss — vopnlausri smáþjóS, sem
átti enga ósk heitari en aö fá að
lifa í friSi viS aörar þjóðir og
varSveita frelsi sitt — þjóS, sem
2G2
allt í einu varS aS þola auö-
mýking smæöarinnar og sam-
býli viö erlendan her, er skerti a.
m.k. um stundarsakir frelsi vort
og svifti oss þeim forréttindum,
sem eiga aS vera tengd viS hiö
eilífa heit um aS bera aldrei
vopn aS neinni framandi þjóö.
Vér gátum vænst þess, aö
þjóö, sem þannig var leikin,
myndi, í samræmi viS fyrri heit
sín, gæta þess, aS gera enga til-
raun til aS beita ofbeldi í sam-
skiptum viö hinn erlenda her, né
hrópa á erlent hervald til hjálp-
ar sér. ÞaS hefir fariS aö von-
um. Engum heilvita Islendingi
dettur í hug aS beita ofbeldi
hina einstöku hermenn, þótt
hann væri þess urn kominn, og i
augum vor íslendinga er hver,
sem beint eða óbeint kallar hinn
stríösaöiljann til hernaöaraö-
gerða á íslandi, fööurlandssvik-
ari og hvers manns níSingur.
Vér gatum vænst þess, aö
þjóS, sem þannig var leikm,
niyndi gæta sóma síns og metn-
aðar í hvívetna og bera höfuöiö
hátt, í öruggri von um birtu
eftir éliö — aS hún myndi meö
kurteisri en fálátri framkonm
sinni sannfæra hina erlendu
hermenn um, aS hér byggi fi'1®'
söm en stolt og særS þjóð, sem
jöbð