Jörð - 01.09.1940, Page 125

Jörð - 01.09.1940, Page 125
Eru íslendingar gáfaðasta þjóð í heimi? Frh. frá bls. 196. Álit Ragnars Jóhannessonar erindreka KITT með alla skynsemi, en gáfur eru gull“, sagði karlinn. Reyndar er það ekki alveg ljóst, hvað fyrir honum hefir vakaS, en þó er það sjálf- sagt þetta, sem oftast hefir ver- ið ofarlega í íslendingum: a'ð gáfur séu eitthvað guðlegt og dularfullt, sem steypist eins og hellidemba af himnum ofan nið- ur yfir drottins útvöldu. Minna er lagt upp úr skýrri hugsun og hagnýtri skynsemi. Annars held ég, að við, nú- tíma Islendingar, séum hvorki gáfaðri né heimskari en aðrar þjóðir. Hitt er annað mál, að það hefir e. t. v. verið okkur nokkur nauðsyn, að telja okkur trú um það. Þetta er okkar heimsveldisstefna. Við erum flestum þjóðum smærri; öldum saman höfum við búið við er- lenda kúgun, búið við plágur, soltið heilu og hálfu hungri. Af veraldlegum auði og völdum gátum við ekki stært okkur. En á andlega sviðinu höfðum við olnbogarúm, og það notaði þjóðin sér til hins ýtrasta. Á undanförnu viðreisnartímabili var þeirri skoðun tekið fegins hendi, að við værum gáfaðasta þjóð heimskringlunnar. En við megum gæta þess, að hanga JÖRÐ ekki of lengi í þesari kenningu, svo að hún verði ekki dragbít- ur á menningu okkar. Eg er ekki að gera lítið úr andlegum afköstum þjóðarinnar á liðnum öldum. Þau sýna tvímælalaust ódrepandi orku gáfaðrar þjóð- ar. En það, sem fyrir mér vak- ir, er, þetta: Stenzt samtíð okk- ar samanburðinn, þegar litið er á andleg afköst hennar og kjör- in, sem þau skapast við, og hins vegar andleg afköst liðinna alda íslandssögunnar og kjörin, sem þau sköpuðust við ? Komumst við ekki að þeirri niðurstöðu, eftir þann samanburð, að kenn- ingin um, að við séum gáfaðasta þjóð hnattarins, sé okkur óholl, ef ekki beinlínis háskaleg? R. J- Álit ritstjórans G ER óánægður með pexið í Ragnari og Tómasi. Þeir sjá ekki ljós (sbr. H. K. L. í ,,Höll sumarlandsins"). Við eig- um að sjá ljós (sbr. sama höf- und í sömu bók, bls. — ja — það gerir minna til). Það er kraftbirting andans, sem allt veltur á (sbr. „Ljós heimsins“, „Höll sumarlandsins" o. fl. eft- ir sama höfund). Og einmitt í skynjun krafthirtingar andans erum vér íslendingar lengra á veg komnir, en aðrar þjóðir. Þess vegna er ég alveg sanunála almenningsálitinu: að vér ís- lendingar séum gáfaðasta þjóð i heimi-------a. 111. k. í tiltölu 267
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.