Jörð - 01.09.1940, Page 127

Jörð - 01.09.1940, Page 127
liætti, að fleiri lög hljóma sam- an í senn, án þess að nokkurs Æta'öar hlaupi snurða á. Skal nú sýnt fram á þetta frá enn fleiri sjónarmiöum. Ég vék aö því áðan, að jafn- vel fjármál nytu góðs af réttri nytjun andans (einkum hinnar verðmætustu tegundar hans) og hefir þjóð vor sannað það ein- mitt á æðsta sviði fjármálanna, ríkissjóði. Með því að kaupa þessa tegund andans því verði, sem tryggir, að hann lendi hjá þeim einum, er allt vilja leggja í sölurnar fyrir hann (en þeir eru vonum fleiri með okkar þjóð), þá auðga menn ekki að- eins sinn eigin anda, heldur sjálfan ríkissjóð jafnvel enn meir. Og er þetta merkilegt dæmi um kontrapunktseðli hins andlega skipulags og þá jafn- merkilegt dæmi um það, hvern- ig hvað styður annað (gagn- stætt samkeppninni!) þar, sem andinn er að verðleikum, virtur. Annað dæmi: Þegar íslend- ingar kaupa sem mestan vín- anda, efla þeir einmitt bezt sjóðinn, sem m. a. gefur út þær bækur, sem (hvað sem inni- haldi þeirra líður) gætu öðrum fremur reynst þess megnugar að kveða niður samkeppnina og þar með tryggt einhug og ein- ræði — huh! afsakið — — e>n... ein... hverja þá hina andlegustu afstöðu, sem ein þjóð getur tekið. Ef frekar þyrfti vitna við um JÖRD yíirburði íslenzkra gáfna (sem ekki þarf), þá myndi ég benda á hinar stórstígu framfarir þjóðarinnar á seinni' árum. Til að sýna sem bezt aragrúa sann- ananna, held ég mig við eitt og sama heygarðshornið í þessari litlu greinargerð: hina merk- ustu af opinberum ráðstöfunum þjóðar vorrar til þess að bezta „merki ' andans sé allt af á boð- stólum í landi voru. Ég nefni að eins eitt dæmi um framfar- irnar: Það er ekki nema rúm öld síðan, að hinn alkunni, gáfaði íslendingur, Jónas Hallgríms- son, kvað (það var raunar fyrsta vísan hans) : „Þetta fjós er furðulangt; fer það varla ofan í mig, af því að lífið er svo strangt, að enginn étur sjálfan sig.“ Nú eru framfarirnar samt orðnar svo miklar, að íslend- ingar hafa sannað, að lifa megi á sjálfum sér. Sönnunin er í skennnstu máli þessi: Þjóðin getur ekki staðist sjálfstæð, nema ríkissjóður hafi nægar tekjur. Nægar tekjur getur hann ekki haft, nema hann hafi einkasölu á verðmætustu tegund andans. M. ö. o. með þvi að leggja fram fé til kaupa á þess- ari tegund, fær þjóðin það fé, sem hún þarf, til þess að geta verið til sem sjálfstæð menn- ingarþjóð og lifir þannig í lík- ingu sagt á blóðinu úr sjálfri sér. og hefði verið svarið fyrir 269
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.