Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 131
dofa skelfing hiö vanmáttuga
andsvar fólksins.
Ef aS þetta tækist, eSa tækist
að minnsta kosti svo vel, aS
þýzka stjórnin teldi viS hlít-
andi, þá er síSasta undirbúningi
hennar undir innrásina lokiS og
myndi hún þá fara brátt á eft-
ir. Ég vil ekki segja aS þetta
fari svona, en ég veit, aS þetta
er sú leiS, sem reynt verSur aS
fara, og farin hefir veriS síSan
B. ágúst. Ef til vill verSur úr
þessu skoriS nú hina siSustu
Ágústdaga.
Ef menn fallast á rökfræSi
þessa hugsanagangs, sem rétta
túlkun á atburSum síSustu
vikna, þá er mjög auSvelt aS
segja þessa sögu áfram. ÞaS
er hérumbil augljóst, hvernig
innrásinni yrSi hagaS. Vissir
hentugir staSir á suSur og aust-
urströnd Englands yrSu kosn-
ir fyrir lendingarstaSi og fastar
bækistöSvar innrásarhersins.
Nokkrum dögum áSur en til-
raunin yrSi gerS, mun verSa
haldiS uppi æSisgengnum loft-
árásum á þessa staSi, til þess
aÖ lama hiS staSbundna loft-
varnaliS. Þetta ætti aS vera auS-
Velt, því nú væri mótspyrnan
l'til úr lofti. Um sömu mundir
rnætti gera ráS fyrir, aS sleppt
yrSi niSur múg af fallhlífar-
bermönnum í sveig nokkuS of-
an viS hina kjörnu lendingar-
staSi. Þeir hefSu þaS hlutverk
rneS höndum, aS tefja brezkt
aSstoSarherliS, skapa ótta og
JÖRÐ
upplausn í nágrenni sínu og
hrinda af staS flóttamanna-
bylgjum. Og loks aS ráSast aS
baki hinu staSbundna landvam-
arliSi, sem orSiS væri lamaS af
loftárásum. Þegar fallhlífasveit-
irnar hefSu rutt rjóSur í kring-
um sig, þá kæmu hinar stóru
hermanna- og hergagnaflutn-
ingavélar, meS bifhjól, léttar
fallbyssur, minnstu gerS af
skriSdrekum og önnur stórvirk
hernaSartæki. ViS þekkjum
orSiS þessa aSferS mjög vel frá
Danmörku og Noregi.
Þegar hér væri komiS sögu,
væri tími kominn til þess aS
beita fram sjálfum landgöngu-
hernum, sem kæmi yfir sjó,
senn'ilega á smáskipum, flat-
botnuSuin prömmum eSa
galdratækjum, sem viS þekkj-
um ekki ennþá. Hann myndi
bíta sig fastan í hina kjörnu
staSi á ströndinni, koma sér
upp sem traustustum vörnum
og fyrst um sinn gera staSinn
aS móttökustöS fyrir sívaxandi
herflutninga frá meginlandinu.
LoftiS væri tiltölulega rólegt,
og þýzki flugflotinn myndi á
þessu stigi heyja orrustu viS
brezka heimaflotann um úrslita-
svariS viS þeirri spurningu,
hvort hægt sé aS hrekja her-
skip af hafinu meS flugvélum.
Englendingar segja, aS svo sé
ekki. ÞjóSverjar segja, aS svo
sé.
Frá þessum kjörnu stöSum
myndi svo meS sívaxandi liSs-
273