Jörð - 01.09.1940, Page 132
stýrk verSa sótt inn í land eftir
línum, sem kæmu saman þar,
sem vinna ætti úrslitasigurinn.
ViS getum vel hugsað okkur
þenna staS London, og hina
kjörnu staSi þá bæSi sunnan
og norSan viS hana.
NXJ KYNNI einhver aS vilja
spyrja mig, hvernig á því
standi, aS ég sé svo dauS-
viss í, aS þetta sé fyrirætlun
ÞjóSverja i viSureigninni viS
England. Og svar mitt er blátt
áfram á þessa leiS: Af því aS
þaS eru svo fáar aSrar leiSir til
og engin, sem gefur neitt ná-
lægt því aSrar eins vonir um
sigur eins og þessi. Mér er þaS
fullljóst, aS þaS kunna aS verSa
ýmsar breytingar á hernaSar-
áætlunum ÞjóSverja frá því,
sem hér hefir veriS stikaS út
sem hin eSlilegasta og líkleg-
asta braut, og ófyrirsjáanleg at-
vik geta komiS fyrir. Og auk
þess megum viS vera viss um,
aS þaS verSa gerSar málamynd-
arárásir á staSi, sem ekki eru
ætlaSir til innrásar, til aS dreifa
athyglinni. Og síSast en ekki
sízt: ÞjóSverjar munu hefja
miskunnarlausan áróSur af ein-
hverju tagi, til þess aS rugla
og teygja athyglina í aSra átt,
einkurn athygli Breta. Eg held,
aS sá áróSur sé þegar korninn
fram í mynd hins algerSa hafn-
banns, meS öllum þeim hótun-
um og orSsendingum, sem því
fylgja. Ég styrkist enn í þeirri
274
trú viS hafnbann ítala. Hvor-
ugur væntir sér neins sigurs af
hafnbanni. Sigurinn fæst ekki
nema meS sigursælli innrás i
England. Og þessvegna er þaS,
aS ÞjóSverjar munu fara aS
eitthvaS nálægt því, sem hér
hefir veriS sagt, meS allri þeirri
áhættu, sem því fylgir. ÞaS eru
til dæmis ekki minnstu líkur til,
aS innrás verSi reynd meS fall-
hlífahermönnum nema sem ráS-
stöfun, sem á sér bæSi undan-
og eftirfara. ÞaS er: AS orr-
ustuvélafloti Englands hafi ver-
iS lamaSur og framleiSsla hans,
og aS fallhlífahermennirnir viti,
aS þeir hafi meginstyrk þýzka
hersins aS baki sér sem land-
gönguliS. Annars myndu þeir
verSa brytjaSir niSur, jafnvel í
tugum þúsunda, án minnsta ár-
angurs fyrir Þýzkaland. Og
hvaSa vit er í aS ætla, aS þýzka
herstjórnin fari þannig aS:
fórna í tilgangsleysi stórum
hluta af háþjálfaSasta og dýr-
mætasta liði sínu, sem er stolt
hennar og öryggi.
Eins handviss eins og ég er
um þaS, aS þetta er sú leiS, senr
farin verSur, eins fjarri sé ég
þaS mér aS fullyrSa þaS á þessu
stigi málsins, aS hún ríSi Eng-
landi aS fullu. Ég hef reynt aS
horfa á spilin hjá þýzku her-
stjórninni meS augum rólegrar
athugunar. Ég hefi minna talaS
um viSnám Breta. MeSal annars
hefi ég hingaS til aSeins minnst
á orrustuflugvélar Breta, ekki a
JÖBD