Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 154
getur, meira atS segja, fariö
þannig, aS enginn 2. árgangur
komi.
VÉR höfum, því miöur, ekki
reynst sannspárri um út-
komutíma þessa heftis en svo,
aS vér kinokum oss við aS
segja frá því, hvenær vér ætl-
um næsta hefti aS koma út. ÞaS
skal þó mælt í eyra þér, kæri
lesandi, sem hvert annaS trún-
aSarmál okkar í milli, aS vér
ætlumst til aS þaS komi út um
miSjan Nóvember og lokahefti
árgangsins í Desember. Af
þessu hefti máttu ráSa í, hvers
vænta má af jólaheftinu.
Því miSur verSur árgangur-
inn, er til kemur, ekki nema um
600 bls., — en þaS myndi verSa
bætt upp í 2. árgangi. Þá fáiS
þér, ef útgáfan hættir ekki eft-
ir 1. árgang, 64 bls.-hefti a. m.
k., í staS 56 bls.-heftis mánaS-
arlega, sem er hin lofaöa lág-
marksstærS.
EN VILL nú ekki hver á-
> skrifandi heita sjálfum sér
því, aS útvega oss annan i vi-S-
bót — og þaS sem fyrst? Vér
höfum nú einmitt helming þeirr-
ar áskriftatölu, sem útgáfan
þarf, til þess aS hún beri sig.
Og athugiö þaS, aS áskrift er
áhættulaus. Engin innheimta 2.
árgjalds fer fram, nema tryggt
sé, aS árgangurinn komi út. Ef
sú afstaSa yrSi tekin almennt
meöal yöar, kæru áskrifendur,
296
þá hafiS þér gert sjálfum yöur
(aö vér tölum ekki um oss), og,
aö vér vonum: þjóö vorri —
góSan greiSa: ÞaS er betra aö
fá 80 bls.-hefti en sextíu og
fjögurra. Þaö er betra aS fá
tuttugu blaSsíSur af góSum og
vel völdum myndum, en tíu.
ÞaS er aö jafnaSi betra aS lesa
eftir höfunda, sem fá há ritlaun
greidd viö móttöku greinar,
sögu, ljóSs, heldur en höfunda,
sem fá meSalritlaun greidd eft-
ir á. ÞaS er betra aö fá rit, sem
kemur út stundvíslega og fer
tafarlaust beint til hvers áskrif-
enda, heldur en rit, sem verSur
aö sæta tækifærum og þess
háttar vegna þröngs efnahags.
ÞaS er betra, aS JÖRÐ haldi á-
fram aö koma út, heldur en, aS
hún veröi aö hætta aö loknum
1. árganginum. Allt þetta er á-
reiöanlega á valdi yöar, kæru
áskrifendur, og þeirra af ySur,
kæru lesendur, sem hafiS aS-
stöSu til aö auglýsa eöa gerast
hluthafar.
— Ætli vér íslendingar get-
um veriS „gáfaSasta þjóö í
heimi“, ef vér látum þetta og
þvílíkt vefjast fyrir oss og
höldum áfram aS vera eina
menningarþjóSin, sem ekki gef-
ur út mánaöarrit meö sniSi
JARÐAR?!
En vér gerum þaS ekki!
ORÐIÐ ER LAUST,
ef ef yður langar til aS andmæla
einhverju, sem JÖRÐ flytur, eSa
undirstrika þaS.
jönn