Jörð - 01.09.1940, Page 156

Jörð - 01.09.1940, Page 156
bakka og spurðu, hvort gamli Bergþór sé heima?“ C'l UÐMUNDUR, sá er fyr J var nefndur, sonur Guö- mundar á Jarölaugsstööum, varö síöar bóndi á Stangar- holti í Borgarhreppi. Var hann líkur föður sínum um margt — hinn mesti búhöldur og engu óbeinskeyttari í svörum. Einu sinni hafði Guðmundur í Stangarholti fjármann, sem honum þótti lítið til koma. Guð- rnundur var spurður um fjár- manninn, hvernig hann reynd- ist. Hann svarar: „Og minnstu ekki á það, karl minn. Hann getur ekki komið aö kind nema soðinni“. Urn bónda einn, sem var dugnaðarmaður, en þó ætíð fá- tækur, sagöi Guðmundur eitt sinn: „Hann er duglegur mað- ur Halldór, en þó hafa hend- urnar aldrei haft við munnin- um“. Á þessum árum var þaö ekki ótítt, að farandmenn legöu leið sína um sveitir, og bæðust gist- ingar og beina hjá bændum nótt og nótt í senn. Guðmundi var lítið um þenn- an flökkulýð gefið. Eitt sinn, er hann sá einn þessara nætur- gesta ganga örna sinna út á túnið, varð honum að orði: „Það er nú eina gagnið, karl minn, sem maður hefir af þess- um umrenningum, ef þeir skíta 298 á einhverja þúfuna því, sem þeir sníkja á bæjunum." Guðmundi var lítið um tó- baksnotkun og einkum tóbaks- reykingar í hibýlum sínum. — Einu sinni var hjá honum næt- urgestur úr næsta hreppi, sem var mikill reykingamaður. Er hann hafði þegið beina, tók hann upp pípu sína, kveikti í og tók að svæla. Guðmundur lét sér fátt um finnast, gengur til komumanns og segir all-kulda- lega: „Hefir þú meira tóbak, karl minn, en þú getur reykt í þínum eigin hreppi?“ Það var eitt sinn í réttum, að Guðmundur lenti i orðasennu við bónda nokkurn, er þótti ær- ið kaldlyndur á heimili, ekki síður gagnvart konu sinni en öðrum. Bóndi þessi vildi ekki láta hluta sinn fyrir Guðmundi og ráðleggur honum að hafa hægt um sig og segir: „Ég get nú andað köldu líka, ef í þa'ð fer.“ Guðmundur svarar: „Þú for- sýnar nú fyrst konu þína og heimili þitt, karl minn, — nu en svo ræðurðu, hvað þú gerir við afganginn." Síðustu ár æfi sinnar dvaldi Guðmundur á heimili Sigurðar bónda á Háhóli Sigurðssonar, en hann hafði að nokkru leyti alist upp hjá Guðmundi. Kona Sigurðar hét Lilja, væn kona og vel látin. Hún var fremur lág vexti en þrekin. Guðmundur undi sér vel hjá þeirn hjónum. jörð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.