Jörð - 01.09.1940, Page 160

Jörð - 01.09.1940, Page 160
þessa blindu menn, því þær hafa ekki hæfileika til a'ð sjá nógu vítt, til að skilja hver annarar sjónarmið eða viður- kenna þau. Þær hafa varið allri sálarorku til að nauðkanna sín eigin sjónarmið, og hafa bein- línis ekki afgang, til að skilja annara. Jafnvel Rússland, sem sennilega bíður þess, að ófrið- araðiljarnir gangi þannig hverir frá öðrurn, að þeir falli svo að segja sjálfkrafa, sem þroskað epli, ríki kommúnismans í skaut — jafnvel Rússlands kænlegi og langdrægi útreikningur mun bila — á þverbrestinum í undir- stöðunni, sem það jafnvel sízt allra þessara aðilja hefir áttað sig á. , Afleiðingarnar af slíku eru deginum ljósari: Eftir því sem þess konar stefnumið eru tekin í stærri og einstrengingslegri stíl af þeim, sem í raun og veru sjá ekki nema skammt frá sér, eftir því verða afleiðingarnar, árekstrarnir, ægilegri: Ófriður- inn! Já — ófriðurinn og ófrið- urinn! Hungursneyð ?! Drep- sóttir?! Upplausn siðferðis- og félagslífsins?! .... Vér þurf- um ekki einu sinni út fyrir land- steinana, til þess að sjá átakan- leg dæmi þessa lögmáls : hverj- ir eru ávextirnir af flokkadrátt- um íslenzku þjóðarinnar? VÉR mælum ekki á móti því að taka stóra stefnu, því það er, þegar til kemur, ó- 302 hjákvæmileg nauðsyn, — jafn- vel enn stærri stefnu en stefnu Þýzkalands og stefnu Rúss- lands: Það, sem vér höldum fram, er, að vér menn séum svo mikil börn, þegar um lang- drægari sjónarmið er að ræða, að vér verðum að njóta við æðri afla, er meira yfirlit hafa, full- komið yfirlit yfir stóru drætt- ina, upphaf og endi, mörk og‘ leiðir. Gagnvart því afli, höf- undi og herra tilverunnar, erum vér umfram allt lítil börn, — og þó ekki að eins lítil börn, heldur — litlu börnin hans. Er vér því gefum oss honum á vald, sem litlu börnin hans, þá upplýsir hann oss um lang- dræg sjónarmið, er smásaman munu sannast að fela allt í sér. Andi hans og opinberunin í Jesú Kristi mun sannast að valda hverju viðfangsefni hvaða menningarstigs sem er, sé þessu að eins sýnt allshugar traust. Og fyrsta boðorð þessa við- horfs er: Vertu vingjarnlegur og góður víð alla. Dæmdu ekki. En þessu næst: „Hverjum degi nægir sín þjáning" : Lifðu af al- liug hvern líðandi tíma og láttu leiðast af atvikum — en reyndu að finna föðurhendi Guðs, sem er fólgin í þeim. Þá er þar með gert fyrir takmörkun þeirri, sem er á skilningi jafnvel and- lega upplýsts aðilja á langdræg- um miðum — gert fyrir henni með litillæti, sem kemur af skilningi þess, að allt stendur JÖRÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.